Félagsbréf - 01.03.1962, Page 15

Félagsbréf - 01.03.1962, Page 15
FÉLAGSBRÉF 11 í. Það verður að aðhyllast pá grundvallarskyldu að grafa undan Vesturveldunum. 2. Það er skuldbundið til að berjast gegn „hernaðaranda" — m.ö.o. að fordœma hernaðarsamtök, og skiptir engu pó að pau séu tvimeelalaust œtluð einvörðungu til varnar gegn ofbeldi. 3. Það verður að berjast gegn hvers konar tegund af „ný-land- vinningastefnu" eða pjóðkúgun. Vitaskuld nœr petta hugtak ekki til frelsisunnandi pjóða eða pjóðarbrota innan Rússlatids, sem sóvétstjórnin heldur í heljargreipum, né heldur til peirra hundruð milljóna i Miðaustur-Evrópu, sem stjórnað er frá Moskvu og lialdið paðan i skefjum með hervaldi og fjárkúgun. Þessi skilgreining á hlutleysishugtakinu eins og pað horfir við kommúnistum kcmur i alla staði heim við pað, sem vitað verður frá fyrstu hendi. í Pravda, höfuðmálgagni sóvétstjórnarinnar, er vikið að pessu efni 17. desember 196i í grein eftir forstjóra Stofn- unarinnar fyrir alpjóðleg efnahagsmál og samskipti. „Jákvœtt hlut- leysi,“ segir par, „táknar efnahagslegt og stjórnmálalegt samstarf við Sóvétsamveldið og önnur lönd á umráðasvæði heimskommún- ismans.“ Miinningra rvika Ekkert af pessu getur komið pjóðum vesturlanda á óvart. Þœr vita af beiskri reynslu, að eins og nú háttar til i heimsmálunum er hlutleysi ekki annað en lmgtakafölsun, sakleysislegt agn, sem beitt er til að veiða auðtrúa sálir. 1 reynd getur hlutleysi ekki pýtt neitt annað en einhliða pjÓJikun við pau ofbeldisöfl, sem i dag vofa ógnprungin yfir öllu mannkyni og beita brögðum til að lama raun- hœfan og siðferðilegan viðnámsprótt frjálsra pjóða. Þessi auðsœju sannindi hafa enn rifjazt upp fyrir mönnum hér heima. Ein af hjálparsveitum kommúnista, sem nefnir sig Sdmtök herncmisandstœðinga, hefur pessa dagana haldið svokallaða „menn- ingarviku", og pá auðvitað til dýrðar hlutleysinu. Þessi samtök hafa stundum áður staðið að margs konar gríni, svo sem Keflavik- urgöngum og fundarhaldi á Brúsastöðum, en pað sem einkum vek- ur nokkra furðu i petta sinn, er sú staðreyncl, að kommúnistum

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.