Félagsbréf - 01.03.1963, Qupperneq 85

Félagsbréf - 01.03.1963, Qupperneq 85
minnilegri sjálfsmynd og spurningar hans eru jafnan hnitmiðaðar. Það er persónulegur blær yfir öllu sem Stefán gerir fyrir útvarpið og er það meira en hægt er að segja um flesta sem vinna fyrir þá stofnun. En nú hefur Stefáni ekki nægt að vera snjallasti útvarpsmaður okkar, hann hefur einnig reynt fyrir sér sem rithöfundur, sent frá sér tvær bækur á Iveimur árum og hafa báðar selzt eins og heitar lummur og verið umtal- aðar í blöðum. Fyrri bókina las ég mér til ánægju og vænti mér nokkurrar skemmtunar af hinni seinni. Hún ber nafnið Mínir menn, og undirtitill er vertíðarsaga. En ég varð fljótlega fyrir vonbrigðum. Þótt höfundur kalli bók sína sögu, er enginn sögukeimur að henni, sögu- þráður er enginn, hvergi örlar á til- raun til listrænnar byggingar og efnið er allt í molum. Engin af þeim fjöl- mörgu persónum sem höfundur teymir fram á sjónarsviðið má heita með lífs- marki. Að vísu er sýnilegt að höfund- ur hefur ekki ætlað sér að skrifa sögu i eiginlegum skilningi þótt liann nefni bókina svo. Og fremst í bókinni er að finna all-undarlega tilkynningu frá höfundi þess efnis að allar „persón- urnar í þessari bók eru, eða hafa verið lifandi menn. Atburðirnir, sem hér greinir frá, hafa einnig gerzt í raun °g veru. Nöfnum og staðarheitum er aðeins breytt þar sem nauSsyn krefur“. (Leturbr. mín.) Yfirleitt reyna rithöf- undar að halda því stranglega leyndu ef þeir styðjast við raunverulega at- burði og fólk og sverja af sér allt slíkt. Hér skal ósagt látið hvort þessi und- arlega lilkynning er til þess ætluð að kitla væntanlega kaupendur bókarinnar ellegar hughreysta lesandann með því að benda á að sögufólkið eigi sér þó einhvers staðar líf þótt ekki sé það á síðum bókarinnar. Stefán Jónsson vill þó sennilega með þessu leggja áherzlu á að bókin verði ckki flokkuð undir skáldskap. Og er ekki nema gott eitt um það að segja. En þar fyrir er ekki hægt að hlaup- ast undan öllum skyldum skáldsins. Þegar lýst er raunverulegu fólki og atburðum verður að gera það af engu minni innlifun og kunnáttu en þegar lýst er „óraunverulegu“ fólki og at- burðum. En þar fatast Stefáni Jónssyni tökin. Hann er margmáll um ýmis ytri einkenni (og þó einkum lýti) sögu- fólksins, en tekst ekki að hlása í það lífi. Hann lýsir skilmerkilega hvernig tóbakstaumar leka úr kjaftvikum á skipstjóra nokkrum, hins vegar erum við jafn nær um sálarlíf hans. Hann hefur langar ræður eftir séra Jóni, en þó rís klerkur hvergi upp af síðum bókarinnar sem sjálfstæð persóna. Og sama máli gegnir um allt annað fólk sem höfundur nefnir til sögunnar. Stefán hefur harla undarlegan hátt á frásögninni. Hann veður úr einu í annað, stundum hættir hann að ræða um einhvern hlut í miðju kafi og fer að tilefnisleysu að fjölyrða um eitt- hvað annað óskylt. Tilviljunin virðist FÉLAGSBRÉF 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.