Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 22
JÓLABLAÐ mur< Garðar Vilhjálms- son, blaðamaður á Víkur-fréttum, skrifar frá Georgíu í Banda- ríkjunum. SJÓVÁ -1 sjotiu ar óskar Suður- nesjamönnum gleðilegra jóla og farsæls ■** * ' ';T m t 1 ■ nys ars. Umboð í Keflavík: Geir Reynisson Hafnargötu 54 í hcnni Ameriku borgarðu jólu- sveininum 10 dollara fyrir að tala við harnið þitt. I lér er einn sltkur i stórmarkaði. - Innl'ellda myndin cr af grcinarhöfundi. Fjarstýrðir Ameríkanar f Hnetuborg Allt á sama stað! á nýja og gamla bílinn. Ryðvörn - Bryngljái - Sílsalistar Grjótgríndur - Mottur - Aurhlífar Munið eftir endurryðvörninni. BÓN - ÞVOTTUR - ÞRIF Djúphreinsun á sætum og teppum. Brekkustígur 38 - Njarðvík Sími 14299 Gleðileg jól, farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu. Héðan úr fylki hnetubóndans Jimmy Carters, fyrrver- andi forseta Bandaríkjanna, er allt hið besta að frétta. Undirbúningur jólanna hérna í Georgíu er löngu hafinn og hófst reyndar um miðjan síðasta mánuð. Fór þá að bera á allskyns skreytingum í verslunum og kaupmenn við verslunargötur smábæjanna hengdu jólaljósin sín út á Ijósastaurana. Skapar það virkilega hlýlegan blæ á bæina og ber greinilega vott um hug fólksins sem hér býr, en það er með eindæmum vingjarnlegt. 280 þúsund manns í „Kringlunni“ Opinberlega byrjar jóla- traffíkin hérna daginn eftir „Kalkúnahátíðina" (Thanks giving), en það er gamall sið- ur hér í Bandaríkjunum frá þeim tíma er friður ríkti með Indíánum og innflytjendum. Þessi dagur er síðasti föstu- dagur nóvembermánaðar og er hann sannkölluð Þorláks- messa fyrir verslunarmenn. Ég ákvað að missa ekki af neinu þennan dag, vaknaði eldsnemma um morguninn og keyrði til Atlanta til þess að versla í stærstu ,,Kringlu“ SA-Bandaríkjanna, Lenox Square, ásamt þeim 280.000 manns sem þarna versluðu Ekta Þorláksmessuskata - strax á mánudaginn. Humar, rækja og skötuselur, ásamt ýmsu öðru góðgæti fyrir hátiðarnar. Hringbraut 92 Keflavík þennan dag. Stærðin á þess- ari ,,Kringlu“ er lygasögu líkust og okkar eina og sanna Kringla er eins og Nonni & Bubbi við hliðina á henni. Verslanirnar skipta hundr- uðum og starfsmenn álíka margir og Suðurnesjamenn allir til samans. Fjarstýrðir Kanar Lítið ber á einhverju sér- stöku æði hérna fyrir einni tegund af jólagjöf, eins og oft hefur viljað brenna við hér í Bandaríkjunum. I staðinn má segja að allt, sem hefur fjarstýringu, falli vel í kan- ann. Það er hreint með ólík- indum hvað menn teygja sig langt í að spara sér sporin hérna. Fjarstýringar spila þar stórt hlutverk og að- keyrslulúgur (drive-in) fylgja fast á eftir. Meira að segja bankaþjónustan fer fram í gegnum lúgu. Hér leggja menn 54 dollara inn á reikn- inginn sinn, rétt eins og við kaupum okkur sykurlausa Egils appelsín og samloku á Aðalstöðinni. Fólkið hérna er sem sagt álíka slæmt og við Islendingar í kapphlaupi um veraldleg gæði og oft á tíðum verra. Hins vegar eru allir ákaflega hlýlegir og lausir við stress í fíestum tilvikum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.