Morgunblaðið - 31.12.2015, Page 70

Morgunblaðið - 31.12.2015, Page 70
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2015 Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) var stofnuð 1. október 2014, í víðfeðmasta heilbrigðisumdæmi landsins, við sameiningu Heilbrigðisstofnunar Suð-Austurlands (HSSa), Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) og Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja (HSVe). Formleg sameining tók gildi 1. janúar 2015. Heildarframlag til HSU á fjárlögum 2015 er um 3,6 milljarðar króna og hjá stofnuninni starfa ríflega 500 manns. Fjöldi íbúa í umdæminu eru um 26.000. Hlutverk HSU er að leggja grunn að skipulagi almennrar heilbrigðisþjónustu og tryggja íbúum í heilbrigðisumdæmi Suðurlands og öðrum þjónustuþegum, s.s. ferðamönnum á svæðinu, jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma er tök á að veita. Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir lausa til umsóknar sérnámsstöðu í heimilislækningum við starfsstöð á Selfossi. Um er að ræða 100% starf eða samkvæmt samkomulagi. Næsti yfirmaður er yfirlæknir heilsugæslu við starfsstöðina. Aðalstarfsstöð verður heilsugæslan á Selfossi og verður námið byggt á marklýsingu fyrir sérnám í heimilislækningum en einnig er gert er ráð fyrir samstarfi við kennslustjóra sérnáms í heimilislækningum varðandi fræðilegt nám sem fer fram í reglulegu hópstarfi í Reykjavík. Til greina kemur að taka hluta af náminu erlendis í samráði við kennslustjóra. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Starf veitist frá 1. febrúar 2016 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Reiknað er með að staðan sé til þriggja ára. Umsókn skal skilað rafrænt á vef HSU - www.hsu.is undir flipanum lausar stöður. Umsókninni þurfa að fylgja staðfestar upplýsingar ummenntun, starfsleyfi, fyrri störf. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar. Nánari upplýsingar veita: Arnar Þór Guðmundsson - arnar@hsu.is - 4322000 Sigurður Hjörtur Kristjánsson - hjortur.kristjansson@hsu.is - 4322500 Sérnámsstaða í heimilislækningum Helstu verkefni og ábyrgð • Almennar heilsugæslulækningar og heilsuvernd • Fræðsla til skjólstæðinga og aðstandenda • Vaktþjónusta • Þátttaka í verkefnum innan starfsstöðvar Hæfniskröfur • Íslenskt lækningaleyfi er skilyrði • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Hæfni í tjáningu í ræðu og riti • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Áreiðanleiki, jákvæðni og árangursmiðað viðhorf Atvinnuauglýsingar Raðauglýsingar Tilboð/útboð ARNARHVOLL - endurbætur og breytingar Innanhússframkvæmdir 2. áfangi - 1. og 2. hæð vesturhluti ÚTBOÐ NR. 20214 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. fjármála- og efnahagsráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við endurinnréttingu á 1. og 2. hæð vesturálmu Arnarhvols, alls á um 710 m². Endur- gerð skal vera í samræmi við það sem áður hefur verið gert við vesturhluta 3. hæðar en mikilvægt er að samsvörun verði í framkvæmdunum samanber verklýsingar og efnisval hönnuða. Svæðið sem endurinnrétta á hefur verið undirbúið á þann hátt að það er tilbúið til innréttingar. Þegar er lokið niðurrifi á innréttingum, gólfefnum og loftaefni. Einnig er búið að flota gólf. Helstu magntölur eru: Gifsinnveggir og klæðningar 310 m² Glerjaðir innveggir og glerskilrúm 130 m³ Gifsloft og loftakerfi 180 m² Einangruð og dúkklædd loft 453 m² Málaðir veggfletir og loft 1300 m² Parketlagðir gólffletir 644 m² Vettvangsskoðun verður haldin mánudaginn 11. janúar 2016 kl. 11:00 að viðstöddum fulltrúa verk- kaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 31. maí 2016. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 5. janúar 2016 .Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum þriðjudaginn 19. janúar 2016 kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Smáratún 11, Svf. Árborg, fnr. 218-7162, þingl. eig. Ruth Ásdísardóttir og Árni Vilhjálmur Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sveitarfélagið Árborg og Íslandsbanki hf., föstudaginn 8. janúar nk. kl. 09:25. Fossvegur 10, Svf. Árborg, fnr. 227-3407, þingl. eig. Dugur fasteigna- félag ehf, gerðarbeiðendurTryggingamiðstöðin hf., Sveitarfélagið Árborg og Fossvegur 10, húsfélag, föstudaginn 8. janúar nk. kl. 09:45. Fossvegur 10, Svf. Árborg, fnr. 227-3406, þingl. eig. Hafþór Sævars- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, PricewaterhouseCoopers ehf. og Fossvegur 10, húsfélag, föstudaginn 8. janúar nk. kl. 09:35. Gagnheiði 59, Fnr. 224-9930, 01-0101, Svf. Árborg, þingl. eig. G-59 fasteignir ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 8. janúar nk. kl. 09:55. Sýslumaðurinn á Suðurlandi 30. desember 2015 Smáauglýsingar 569 Smáauglýsingar Antík Antíkhúsgögn og munir í úrvali. Skoðið heimasíðuna. Opið frá kl. 10 til 18 virka daga. Þórunnartúni 6, sími 553 0755 – antiksalan.is Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn FASTEIGNA- VIÐHALD Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. johann@jaidnadarmenn.is S. 544-4444/777-3600 www.jáiðnaðarmenn.is Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Þjónusta Prófarkalestur á margvíslegum textum í boði. Margra ára reynsla, vönduð og fljót vinna. Frá 0,5 kr. á orð. Ekkert minnstagjald, allt innifalið. Uppl.: 77 60 9 60 kl. 10-20. Daníel. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Lagerrekkar Til sölu lagerrekkar, ca 38 lengdarm. 2 m háir og 60 cm djúpir. Upplýsingar í síma 896 7021. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, Kerrur Til sölu - leigu Til sölu (leigu) flutningavagn f. bíla og tæki. Burðageta rúm 2 tn. B: 240 cm, l: 550 cm m. spili. 2ja öxla með bremsubúnaði. Vagninn er nýlegur og lítið notaður. Verð 870 þús. Nýr á 1390 þús. Upplýsingar í s. 898 8577. mbl.is alltaf - allstaðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.