Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.01.1996, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 25.01.1996, Blaðsíða 4
Atvinna Tölvuvæðing hf. óskar eftir starfskrafti til viðgeröa og þjónustu á' Menntun í rafeindafræðum æskileg en ekki skilyrði. Umsóknum skal skilað til Tölvuvæðingar eigisíðaren 2. febrúar 1996. Nánari upplýsingar í síma 421-4040 <©■ TOLVUVfEÐING HF. Fasteignaþj ónusta s-i -x • Fasteigna & Suournesja hf. skiPasaia Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 421-3722 - Fax 421-3900 í gluggum húsnæðis okkar eru mýndir af eignum ásamt helstu upplýsingum um þær Kinhvli / raðliús Heiðarholt 27, Keflavík. 140 m2 vandað endaraðhús ásamt fullbúnum bílskúr. Flísar á gólfum, afgirt verönd. Hagstætt áhvflandi. 11.500.000.- Greniteigur 43, Keflavík. 182 m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt sólstofu og 29 m2 fullbúnum bílskúr. 3-4 svefnherb. Eignin er mikið endurnýjuð. Hagst. áhvflandi. Skipti möguleg á minni eign. 9.500.000.- Lýngmói 15, Njarðvík. Nýlegt 176 m2 einbýlishús ásamt 49 m2 tvöföldum bflskúr. 4 stór svefn- herb., tvöföld stofa og sjónvarpshol. Hagst. áhvílandi. Skipti á minni eign. 14.500.000.- Háseyla 18, Njarðvík. 128 m2 raðhús ásamt 14 m2 sólstofu og bflskúr. 3 svefnherb. 8.300.000.- Einholt 6, Garði. 132 m2 einbýlishús ásamt 42 m2 bflskúr. 5 svefnherb. Skipti mögu- leg á minni eign. Verð: 7.500.000.- Hvassahraun 5, Grindavík. 116 m2 einbýlishús. 3 svefnherber- gi. Endurnýjaðar hitalagnir, skólp, þak, rennur og þakkantur. Skipti möguleg á eign í Njarðvík eða Keflavík. Verð: 8.400.000.- 4ra herbergja Mávabraut 9, Keflavík. 111 m2, 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Hagst. áhvílandi. Skipti möguleg. Verð: 6.200.000.- 3ja- 4 herbergja Heiðarhvammur 7, Keflavík. 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í fjöl- býli. Hagst. áhvílandi. Verð: 5.500.000.- Heiðarholt 4, Keflavík. 3ja herbergja vönduð fbúð á 3.hæð í fjölbýli. Parket á gólfum. Hagst. áhvflandi. Verð: 6.000.000.- Heiðarholt 12, Keflavík. 2ja herbergja íbúð á l.hæð í fjöl- býli. Hagst. áhvílandi. Verð: 4.000.000.- Sóltún 20, Keflavík. 2ja herbergja risíbúð í tvíbýli. Skipti möguleg á dýrari eign. Verð: 4.000.000.- Verslunarhúsnæði. Hafnargata 26, Keflavík. 85 m2 verslunarhúsnæði. GÓÐ KJÖR. Aðrar upplýsingar veittar á skrifstofu. Hótel Keflavík hefur gert samning við fiugfélagið Canada 3000 um heint flug milli Keflavíkur og vesturstrandar Norður Ameríku í sumar: -segir Steinþór Jónsson, hótelstjóri „Þetta gæti orðið mikil lyftistöng fyrir ferðamannaiðnaðinn á Suðurnesjum og þjónustufyrirtæki á svæðinu. Ég hef unn- ið að þessu máli í maiga mánuði og ég á von á því að staðfesting ráðuneytisins á leyfúm fyrir farmiðasölu verði gefin út á mánudaginn", sagði Steinþór Jónsson, hótelstjóri Hótels Keflavíkur en hótelið hefúr gert samning við kanadíska flugfé- lagið Canada 3000 um beint flug frá Keflavík til vesturstrandar Norður Amer- íku frá 29. apríl nk. til loka októbermán- aðar. Einnig er gert ráð fyrir því að leyft fáist til að selja farmiða frá Islandi til sjö borga í Evrópu með Canada 3000 en það eru Glasgow, Kaupmannahöfn, Amster- dam, Dússeldorf, Manchester, París og London. Viðkomustaðir í Kanada eru Vancouver, Calgary og Winnipeg. Sam- vinnuferðir Landsýn munu sjá um sölu farmiðanna á Islandi. Steinþór segir að þetta muni auka möguleika Islendinga á ferðalögum til muna því hægt verði að fá farmiða með félaginu áfram til Hawaii, Honolulu og svo til borga í Bandaríkjun- um. Steinþór fullyrðir að verð farmiða verðir hagstætt. En hvemig kom til að hótel í Keflavík varð umboðsaðili flugfélags af þessari stærðargráðu? „Kveikjan að þessu varð þegar Canada 3000 óskaði eftir gistingu íyrir áhafnir sínar hjá okkur. Þá spurði ég þá hvort þeir væru ekki til í að skoða frekari viðskipti við Islendinga og þetta er árangur af því. Ég heimsótti þá í haust og síðan höfum við uqnið hörðum hönd- um að þessu", sagði Steinþór. ♦ Starfsmenn Sig. Stefánsson - Deloitte & Touche í Keflavík, f.v. Guðmundur Kjartansson, for- stöðumaður, Þór- unn Þórisdóttir, Anna Birgitta Geirfinnsdóttir og Páll Steingrímsson. Endurskoðun Sig. Stefánsson hf Deloitte & Touche: Flutt í Stapafellshúsið Endurskoðun Sig. Stefánsson hf. Deloitte & Touche hefur flutt aðsetur sitt af Hafn- argötu 90 niður götuna, nánar tiltckið á 2. hæð í húsnæði Stapafells við Hafnar- götu 25 í Keflavík. Guðmundur Kjartansson, endurskoðandi veitir skrifstofunni forstöðu sem hóf rekstur í Keflavík árið 1988. Fyrirtækið er með að- alskrifstofu í Reykjavík og starfsstöðvar á Akureyri, Austfjörðum og Vestmannaeyjum auk Keflavíkur. Að sögn Guðmundar kappkostar skrifstofan að veita trausta og góða þjónustu á sviði endurskoðunar, reikningsskila, skattskila og skattráðgjafar, rekstranáðgjafar og áætlun- argerðar og bókhalds- og tölvuþjónustu. Með aðild að Deloitte og Touche árið 1994 en það er alþjóðlegt endurskoðunar- og ráð- gjafarfyritæki býður fyrirtækið nú einnig upp á alþjóðlega skattaráðgjöf í tengslum við fyrmefnt fyrirtæki. Fjórir starfsmenn vinna á skrifstofunni í Keflavík sem er með marga stóra aðila í viðskiptum, s.s. Reykjanesbæ, Sparisjóðinn en einnig mörg smærri fyrirtæki og einstak- linga. 4 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.