Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.01.1996, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 25.01.1996, Blaðsíða 11
SM ELLT4 Allar aðgerðir eru fljótvirkari, tenging nemans ! við lokann er enn traustari ! og nýting á heita vatninu nákvæmari. Einnig er hægt að læsa nemanum á einfaldan hátt. NÝR FULLKOMNARI OFNHITASTILLIR Á ÓBREYTTU VERÐI. JARN OG SKIP VÍKURBRAUT REYKJANESBÆ Hestamenn og bridsspilarar nm msk heljfi. Verí kr. 2100 pr. mmrn! fá óvcenta" AUir Qlóáinni a TUBORG fi-fl'l* LÉTTÖL vígja nýtt félagsheimili /7HI DÁNFOSS Enn ein nýjung í sjálfvirkum olnhilastillum Uppgangur í kvenna- knattspymu A milli jóla og nýárs var mikið annatímabil hjá stúlknaflokkum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Fjórir Úokkar, 5.,4.,3. og 2. flokkur sóttu tvenn mót: Jólamót Grindavíkur og Jólamót Kópavogs. A því fyrrnefnda voru auk Keflavíkur þátttakendur frá UMFG, Haukum, Aftureldingu, Reyni og Njarðvík. Árangur flokkanna var mjög góður og er skemmst frá því að segja að 5. og 4. flokkur Keflavfkur sigruðu og 3. flokkur lenti í 3. sæti. Eru þetta mjög góð úrslit þar sem stúlknalið frá UMFG, Haukum og Aftureldingu eru mjög sterk og mikil hefð fyrir kven- naknattspyrnu hjá þeim. Á Kópavogsmótinu bættist 2. flokkur við hóp keppenda frá Keflavík. Þar gekk 4. flokki einna best og lenti í 3.-4. sæti. Liðin fengu dýrmæta reynslu í þessum mótum en framun- dan eru mörg verkefni, s.s. Islandsmót innan- og utanhúss, Faxaflóamót og Pæjumót í Vestmannaeyjum, Gull- og silfurmót Breiðabliks og síðan er stefnt að móti í íþróttahúsi Keflavfkur 9.-11. febrúar. Allar upplýsingar um aldursskiptin- gu flokka og æfmgatíma gefa Lóa í síma 421-1963, Inga í síma 421- 3671 og Þórður í síma 421 -4421. AFMÆLI MEIRI BJÓR! Nú er hún Guðrún Sweety búin að lifa í 23 ár og ætlar að djamma á föstudaginn. Ekki í fyrsta sinn!!! Til hamingju Four some Til hamingju með afmælið þann 16.1. Það sem þrítugur getur gerir fertugur betur. Fjölskyldan Kirkjuvegi 19 Aföstudaginn kl. 20.00 munu Hestamannafé- lagið Máni, Bridsfélag Suðumesja og Bridsfélag- ið Muninn í Sandgerði vígja nýtt félagsheimili. Húsið er stálgrindarhús um 815 fermetrar og hef- ur verið í byggingu í rúm 2 ár. Það stendur við Sandgerðisveg skammt frá vegamótum þar sem vegurinn skiptist út í Garð og Sandgerði. Upphaf byggingarinnar má rekja ein 10 ár aftur í tím- ann en þá hóf hestamanna- félagið framkvæmdir við 80 fermetra kjallara sem er undir nýja húsinu og hafa hestamenn haft þar aðstöðu undanfarin ár. Þeim var hins vegar um megn fjár- hagslega að snúa sér að byggingu félagsheimilisins en tengsl hestamanna og bridsspilara urðu til þess að í byrjun áratugarins, þá er Bridsfélag Suðumesja íhug- aði húsnæðiskaup, hófu fé- lögin samstarf. Fyrst í stað eignaðist brids- félagið 30% í kjallara og ♦ Lið Keflavíkur í 4. flokki sem sigraði á jólamóti Grindavíkur. nýbyggingu en hestamenn starfíð og eiga bridsfélögin 70% en síðar kom bridsfé- nú jafnan hlut á móti 50% lagið Muninn inn í sam- hestamanna. ♦ Lið Keflavíkur 15. fl. kvenna sem sigraði á jólamóti Grindavíkur. ÞORRAMATUR Heimsendingarþjónusta á þorraliökkum. Bjóðmn uppá þorraveislur. Nánari upplýsingar í síma 421 3688 ÞRISTURINN Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.