Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.01.1996, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 25.01.1996, Blaðsíða 7
1] BOIM & RYÐl/ARIMARÞJOÍMUSTA Grófinni 15 — Keflavík — Sfmi 421 1550 HJORDIS BJORK SF TILBOÐ EndurrYðvöm, bón, þvottur og þríf. Króntir 10.900 fyrír fólksbíl Hreínlætísvörur í míklu urvalí. Öll áhöld, hreínsíefní, sápur og pappír. Eínníg allar bílahreínsívörur. Sáptir frá Sámí, Alex og Busíl. Áhöld frá Blindravínnustofunní Útvegum allar stærðír og gcrðír af bílaleígttbílum — -E'ati' mmm vefeSíggfcfcttn PILS KR. 995 - KJOLAR KR. 1995 VESTI OG PEYSUR KR. 1495 BLÚSSUR FRÁ KR. 995 cJjnnúía Hafnargötu 37A Sími 421 3311 Tilkynning Föstudaginn 26. janúar n.k. kl. 20.00 til 21.30 verður félagsheimili okkar á Mánagrund vígt. í tilefni þess er félagsmönnum undirritaðra félaga eldri en 18 ára boðið að vera viðstaddir vígsluna og þiggja veitingar að henni lokinni. Með kveðju, Bridgefélag Suðurnesja, Bridgefélagiö Muninn, 8 Hestamannafélagið Máni. * mani «* *■ BÓN - WOTTOR - TEpPUM ASÆ ö RYÐVÖRN SÍLSALISTAR blettun ♦ Pað var þétt skipaður bekkurinn á La Parrilla um síðustu helgi. Veitingahúsið La Parrilla: ♦ Þetta fólk sat og ræddi málinn í kon- íaksstofunni við arineld. Steikartilboð og fatafella drógu aO Fjölmenni var á veitingahúsinu La Parrilla í Sandgerði um síðustu helgi. Bæði föstu- dags- og laugardagskvöld var La Parrilla | þéttskipað enda voru í boði gimilegt þrí- réttað steikartilboð á I600 krónur og ókeypis íslensk fatafella sem kom tvívegis fram bæði kvöldin. Þá var diskótek allt kvöldið sem Sandgerðingar og nærsveit- ungar dönsuðu við fram undir morgun. Ljósmyndari blaðsins var á La Parrilla og myndaði fjörið. VF/myndir: Hilmar Bragi Hraðakstup Einn ökumaður var sviptur ökuleyfi fyrir of hraðan akstur um helgina. Sá var tekinn á 122 km. hraða á Reykja- nesbraut við Voga þar sem hámarsk- hraðinn er 70 km. Víkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.