Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 42

Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 42
32 Orð og tunga Stórar málheildir gefa líka góða hugmynd um það hvað er algengt og hvað er sjaldgæft í máli og málnotkun og geta þannig stutt ákvarð- anir um áherslur í kennslu og kennsluefnisgerð. Þá eru málheildir og textasöfn mikilvæg uppspretta notkunardæma um orðanotkun, setn- ingagerðir o.fl. (sjá t.d. Landau 2001:296-323). í þriðja lagi geta mál- heildir verið dýrmætur efniviður til hvers kyns málrannsókna, t.d. í málvísindum, orðabókafræði og tungutækni. Meðal þess sem lesa má úr málheildum eru ýmiss konar tíðniupplýsingar, t.d. um hlutfalls- lega tíðni orða og orðmynda, orðflokka, beygingarmynda og beyging- arflokka, orðasambanda og setningagerða; einnig vitneskju um orða- forða tiltekinna texta og textategunda svo og vitnisburð um form, notkun og merkingu orða, orðasambanda og orðastæðna, og um setn- ingagerðir af ýmsu tagi (sbr. Sigrún Helgadóttir 2004). Niðurstöður tíðnirannsókna á íslensku hafa m.a. birst í íslenskri orðtíðnibók (1991). Eins og áður hefur verið lýst ræðst almennt gildi niðurstaðna m.a. af því hvernig samsetningu málheildar er háttað en einnig af stærð hennar. Stærð safnsins og fjölbreytileiki textanna getur skipt verulegu máli í sambandi við orðaforða og tíðni orða. Þetta sést vel á tíðnitölum einstakra orða, t.d. eru vúdú-iðkun og votviðri jafn- algeng og útbreidd orð samkvæmt íslenskri orðtíðnibók (1991:527) sem er eins og fyrr segir byggð á tiltölulega litlu textasafni. Þetta er vel þekkt vandamál. Ýmis önnur svið málsins hafi ekki verið rannsökuð jafn mikið á grundvelli textasafna og málheilda en gera má ráð fyrir að um þau gegni svipuðu máli, sérstaklega þar sem hinar stærri einingar málsins eiga í hlut, s.s. orðasambönd og setningagerðir, en síður varð- andi beygingarfræðileg atriði eins og t.d. hlutfallslega tíðni einstakra falla. 3 Talmál og talmálsheimildir 3.1 Talmál og ritmál Málnotendur skynja margvíslegan mun á talmáli og ritmáli og oft má heyra fullyrðingar um að eitthvað „komi bara fyrir í daglegu tali" eða „sjáist aðallega í rituðu máli". Þótt slíkar staðhæfingar byggi fyrst og fremst á tilfinningu fólks er ljóst að það er raunverulegur munur á dæmigerðu töluðu máli og rituðum texta sem sést vel ef borin er sam- an skráning á raunverulegu samtali (sjá t.d. dæmi undir (3) í kafla 3.3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.