Orð og tunga - 01.06.2007, Side 53

Orð og tunga - 01.06.2007, Side 53
Ásta Svavarsdóttir: Talmál og málheildir — talmál og orðabækur 43 notkun orðsins, a.m.k. að einhverju leyti. Yngri greinin ber þó með sér að þar sé gerð tilraun til fyllri orðlýsingar þar sem tekið er tillit til mál- aðstæðna og hlutverks orðsins ekki síður en merkingar. Mörg dæmi- gerð talmálsorð kalla einmitt á slíka lýsingu og við samanburð útgáf- anna hefði óneitanlega verið forvitnilegt að hafa aðgang að gömlu tal- málsefni til samanburðar við það nýja. Ritstjórar orðabókarinnar hafa tæplega haft aðgang að beinum heimildum um talmálið og hafa því þurft að styðjast við eigin mál- kennd og það sem þeir heyrðu í umhverfi sínu. Lýsingin í ÍO-2002 virðist þó í meginatriðum fara nokkuð nærri raunverulegri notkun orðsins. Þórunn Blöndal (2002/2006) hefur skoðað dæmi um ókei í samtölum og niðurstaða hennar er m.a. sú að málaðstæður hafi mikið að segja um notkun orðsins og hlutverk. Hún greinir fimm afbrigði í merkingu og notkun ókei í gögnunum sem hún styðst við. Greining hennar svarar að mörgu leyti til þeirrar lýsingar sem birtist í orðabók- inni en Þórunn nefnir einnig notkunarafbrigði sem ekki koma fram í 10-2002, t.d. notkun ókei sem eins konar inngangs að beinni ræðu (sjá Þórunn Blöndal 2006:20,1). Þetta bendir til þess að enn mætti bæta orðlýsinguna með því að hafa hliðsjón af raunverulegu talmálsefni og þangað mætti líka sækja notkunardæmi til stuðnings lýsingunni, en eins og sést í (7) eru engin dæmi birt í orðabókargreininni. Síðasta talmálsorðið sem hér verður tekið dæmi af er sko. Það er tíunda algengasta orðið í ísTAL-efninu (sbr. Þórunn Blöndal 2005:36) og því miklu algengara í talmáli en í ritmáli þar sem það er í 870. sæti samkvæmt íslenskri orðtíðnibók. Eins og fram kemur í (7) má sjá svip- aða þróun í lýsingu þessa orðs frá einni útgáfu íslenskrar orðabókar til annarrar og þá sem kom fram í lýsingunni á ókei. Þar sem sko er gamal- gróið orð í íslensku ber hún þó væntanlega fremur vott um viðleitni til að bæta orðlýsinguna og gera hana ítarlegri en að hún endurspegli verulegar breytingar á merkingu, hlutverki og notkun orðsins. (8) ÍO-1963 sko uh, bh af skoða skoða [... ] 4 bh: [... ] sko (= skoðaðu): sko mann- inn sjáðu manninn, þarna er maðurinn, sko til líttu á, þarna geturðu séð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.