Orð og tunga - 01.06.2007, Side 68

Orð og tunga - 01.06.2007, Side 68
58 Orð og tunga lengi verið til, en tilheyri hins vegar málsniði sem ekki hefur áður ver- ið notað í (aðgengilegu) ritmáli. Það þarf líka að hafa í huga að dæmi á netinu eru ekki endilega úr nútímamáli. Það er talsvert af fornum textum á netinu (t.d. allar íslendingasögur, Heimskringla og Fornaldar- sögur Norðurlanda hjá Netútgáfunni, http://zviozv.s7wrpa.is/net). Þegar ég var að skoða samband fornafnanna sjdlfur og sinn í fyrra fann ég á net- inu allnokkur dæmi um sjdlfrar sinnar; en þegar að var gáð reyndust þau flest vera úr eldri textum. Eins þarf að gæta þess að talsvert er af málfræðigreinum á netinu og í þeim eru stundum dæmi sem annaðhvort eru beinlínis ótæk og eiga að vera það, eða koma sjaldan fyrir í venjulegum textum og eru því ekki marktæk sem dæmi um málnotkun. Hér að framan var því haldið fram að jafnvel í leit á netinu með Google fyndust engin dæmi á við (3) en það er ekki alveg rétt; í raun finnur Google fjögur dæmi um sambandið vonast til að vanta ekki og tvö dæmi um vonast til að leiðast ekki. En þegar dæmin eru skoðuð kemur í ljós að þau eru öll úr dæmasetningum málfræðinga. 2.5 Textasöfn í tungutækni Hér er ekki ætlunin að gera ítarlega úttekt á kostum þess og göllum að nota textasöfn í setningafræðirannsóknum. Enginn vafi er á því að textasöfn geta komið að miklu gagni á því sviði, en hitt er jafnljóst að þau svara ekki öllum spurningum og nauðsynlegt er að gæta var- úðar í túlkun þeirra. En þegar litið er á gildi textasafna frá sjónarhóli tungutækni er viðhorfið annað. Þar er sjónarhornið hagnýtt fremur en fræðilegt - ekki verið að leita upplýsinga um málkerfið, heldur greina textana og vinna úr þeim upplýsingar sem síðan er hægt að nota til að „hanna eða útbúa einhvern hugbúnað eða tæki sem nýtist mönnum í starfi eða leik", eins og segir í skilgreiningu orðsins tungutækni í Orða- banka íslenskrar mdlstöðvar (http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/zvordbank/- search). Þá skiptir ekki endilega máli hvers vegna tiltekin setninga- gerð kemur ekki fyrir - hvort það er vegna þess að hún er sjaldgæf, eða vegna þess að hún sé alls ekki hugsanleg í málinu; málfræðilega ótæk. Ef hún kemur ekki fyrir í stóru textasafni er ekki líklegt að mörg dæmi um hana komi fyrir í öðru safni sambærilegra texta. Því er ekki líklegt að hugbúnaður okkar eða tól þurfi að glíma við hana, nema þá í mjög litlum mæli. Jafnvel þótt setningagerðin komi fyrir, og hugbún-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.