Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 81

Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 81
Eiríkur Rögnmldsson: Textasöfn og setningagerð: greining og leit 71 4 Lokaorð í fyrri hluta þessarar greinar var sagt lauslega frá mismunandi við- horfum til gildis textadæma í setningafræði undanfarna áratugi. Til- koma generatífrar málfræði fyrir hálfri öld olli því að dæmaleit í text- um naut lítillar virðingar um langt skeið, og málfræðingar skiptust í fylkingar sem höfðu mjög andstæðar skoðanir á þessu sviði, þótt sá ágreiningur hafi að verulegu leyti verið sýndarágreiningur og stafað af því að menn voru að bera saman epli og appelsínur. En með til- komu viðamikilla rafrænna textasafna og málheilda, og ekki síst mik- ils magns veftexta, hafa skilin milli fylkinganna dofnað og nú þykir ekki lengur neitt að því að safna dæmum úr textum. En ýmislegt er að varast við notkun dæmanna og gæta verður varúðar í túlkun þeirra, eins og bent er á í greininni. Meginviðfangsefni greinarinnar var að skoða hvernig hægt er að standa að verki við leit að dæmum um tilteknar setningagerðir í raf- rænum íslenskum textasöfnum. Bent var á að hægt er að nýta hráa texta, án nokkurrar sérstakrar mörkunar, að vissu marki, en þó því aðeins að leitað sé að setningagerðum sem tengjast ákveðnum orðum. Með tilkomu beygingarlega markaðra málheilda og mörkunarforrita hafa aðstæður til setningafræðilegrar leitar hins vegar gerbreyst. Vegna eðlis íslenska beygingakerfisins má lesa miklar setningafræði- legar upplýsingar út úr hinum beygingarlegu mörkum, og þær upp- lýsingar má síðan nýta í leit að ákveðnum setningagerðum. Sýnd voru þrjú dæmi um hvernig hægt er á einfaldan og fljótvirkan hátt að leita að dæmum um þrjár setningagerðir; kjarnafærslu í aukasetningum, nýja þolmynd, og það-lepp með áhrifssögnum. í öllum tilvikum skil- aði leitin niðurstöðum sem tekið hefði fleiri daga að fá með þeim að- ferðum sem áður var völ á, en nú tók leitin aðeins fáeinar mínútur. í lok greinarinnar er svo sagt frá verkefni sem enn er ólokið og felst í gerð hlutaþáttara fyrir íslensku. Ef það verkefni skilar tilætluðum ár- angri er hægt að fara að gera raunhæfar áætlanir um smíði viðamikils íslensks trjábanka sem myndi verða öllum sem fást við rannsóknir á íslenskri setningafræði að ómetanlegu gagni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.