Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 112

Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 112
102 Orð og tunga 10 Niðurstöður og umræða Hér á undan hefur verið greint frá tilraunum við að marka íslensk- an texta með ýmsum aðferðum sem hafa verið þróaðar fyrir önnur tungumál. Fjórir markarar voru þjálfaðir og prófaðir á íslenskum texta og reynt var að finna aðferðir til þess að bæta niðurstöðu markaranna. Gerðar voru tilraunir með að nota orðasafn við mörkun, að kjósa á milli markaranna og að beita málfræðilegum reglum til þess að velja tiltekið mark fram yfir annað mark. Einnig var sýnt að með því að ein- falda mörk mætti ná betri niðurstöðu. Það virðist skipta máli í hvaða röð aðgerðunum er beitt. í töflu 15 er gefið yfirlit yfir helstu niðurstöð- ur af því að sameina aðferðir. Óþekkt orð Þekkt orð ÖIl orð Aðferð Tíðni % Tíðni % Tíðni % Orðasafn notað við mörknn með fnTBL og TnT5 fnTBL 28.461 70,44 503.142 91,50 531.603 90,06 MXPOST 25.252 62,50 500.611 91,04 525.863 89,08 TnT 34.859 86,28 505.511 91,93 540.370 91,54 Mörk einfölduð6 fnTBL 28.467 70,46 509.788 92,71 538.255 91,18 MXPOST 25.261 62,52 508.747 92,52 534.008 90,46 TnT 34.863 86,29 513.797 93,44 548.660 92,95 Vegið með heildamákvæmni 34.336 84,98 517.773 94,16 552.109 93,53 MXPOST fram yfir kosn. m. heildamkv. 34.013 84,18 518.818 94,35 552.831 93,65 Tafla 15. Nákvæmni við mörkun íslensks texta þegar fjórum aðgerð- um er beitt í röð til þess að bæta niðurstöðu mörkunar þriggja markara Sýndar eru niðurstöður miðað við að notað sé orðasafnið sem var búið til þegar markað er með TnT og fnTBL. Hæsta nákvæmni, 93,65%, fæst með því að nota orðasafn, einfalda mörk markaranna, kjósa á milli ein- faldaðra marka og beita síðan reglum sem velja mark MXPOST þegar tilteknum skilyrðum er fullnægt. Villum fækkar um 34% miðað við niðurstöðu mörkunar með TnT eingöngu. Niðurstaða sem fæst með því að nota hjálparorðasafn við mörkun með TnT og fnTBL sýnir að villum mun fækka þegar orðasafn er not- að. Það fer að sjálfsögðu eftir eðli textanna sem á að marka og stærð hjálparorðasafnsins hversu mikið nákvæmni eykst við það. Með þeim efnivið sem hér var til ráðstöfunar er þó ljóst að þær aðferðir sem hafa verið prófaðar geta gefið um 92% nákvæmni fyrir texta sem eru líkir textum Orðtíðnibókarinnar. 5Orðasafn hefur u.þ.b. helming óþekktra orða 6Einföldun felst í að greina ekki atviksorð og ekki heldur samtengingar Fomöfn eru sett í einn flokk en að öðru leyti er greining þeirra eftir kyni, tölu og falli látin haldast.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.