Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 44

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 44
34 Orð og tunga 5.2 Helstu verkefni starfshópsins til þessa Fyrsta verkefni starfshópsins var að nefna götur í Norðlingaholti, sem ég kem að hér á eftir. Næst var Geldingarnesi vísað til nefndarinn- ar, sem lagði til að götur í íbúðarhverfi svæðisins enduðu á -fjara en hefðu skelja- og náttúruheiti að forlið, og að sá hluti svæðisins sem ætlaður var undir fyrirtæki fengi götunöfn sem hefðu viðliðinn -blá. Nefndin lagði til að á Gufunesi yrði notaður viðliðurinn -bás á nyrðri hluta fyrirhugaðs hverfis og tæki þar mið af örnefninu Básar en í for- liði yrðu valin sækonungaheiti úr dróttkvæðum. Viðliðurinn -bót var valinn á syðri hlutann. Hann átti að vísa til landuppfyllinga á staðn- um, en í forliði voru valin konungaheiti úr dróttkvæðum. Á iðnað- arsvæði norðan Suðurlandsvegar austan við skógræktina var lagt til nafnið Merkurhverfi, með -mörk að viðlið í götuheitum en dvergaheiti úr Völuspá að forlið. Viðliðnum var síðar breytt í -heiði vegna nálægð- ar við Hólmsheiðina. Síðan bættist við hverfið í undirhlíðum Úlfars- fells þar sem lagðir voru til viðliðirnir -tjörn, -brunnur, -á og -vatn. Fyrsti hluti hverfisins hefur verið skipulagður og nöfnum raðað á göt- ur og torg sem hafa ásynjuheiti að forlið en -brunnur að viðlið. Þar fær Frigg loksins reykvíska götu nefnda eftir sér. Á síðustu misserum hefur nefndin valið nöfn á nokkrar götur í eldri hluta borgarinnar og á Kjalarnesi. 5.3 Götur á Norðlingaholti Eitt af þeim hverfum sem nefndin hefur fjallað um er nánast fullbyggt en það er holtið milli Rauðavatns og Elliðavatns. Árið 2002 afgreiddi starfshópurinn frá sér þá tillögu að hverfið fengi nafnið Norðlingaliolt. Þessu fylgdi eftirfarandi skýring: Uppruni heitisins er óviss og eru minnst tvær kenningar á lofti hvernig á nafngiftinni standi. í Þingnesi var þingstað- ur og er talið að Kjalarnesþing hið forna hafi þar verið háð. Það þing mun hafa verið sótt af Borgfirðingum sem komu þá að norðan og hafa þess vegna verið kallaðir Norðling- ar. Talið er að þeir hafi átt búðir í Norðlingaholti, rétt utan þingstaðarins þar sem þeir voru utan þinghár. Önnur til- gáta er að holtið taki nafngift af ferðum Norðlendinga suð- ur með sjó á vertíð þeirra til skreiðarkaupa. Hvort sem er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.