Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 69

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 69
Svavar Sigmundsson: Um örnefnaskýringar 59 uð orðin í munni manna, að rjett skíring er mjög vandasöm og svo miklum erviðleikum háð, að þeir verða ekki ifir stignir, nema beitt sje öllum þeim vopnum sem vísindi nútímans eiga ifir að ráða" (Björn M. Ólsen 1910:367). Áður en þetta er ritað hafði sr. Eggert Ó. Brím skrifað langa ritgerð á dönsku sem hann nefndi „Om islandske gárdsnavne pá -staðir" og líklega sent hana til Finns Jónssonar í Kaupmannahöfn og ætlað hon- um að koma henni til birtingar þar. Eggert lést 1893. Finnur kom rit- inu ekki á framfæri en birti sjálfur rit sitt Um bæjanöfn á Islandi á árunum 1910-15. Það var grundvallarverk, þó að það væri yfirlits- kennt og í það vantaði mörg bæjanöfn, sérstaklega þau sem höfðu -kot og -hjáleiga að síðari lið. Líklegt er að Finnur hafi haft rit Egg- erts undir höndum með sínum skýringum, þó að hann vitni hvergi til þess, en handrit Eggerts kom úr fórum Finns eftir hans dag til Lands- bókasafns. í riti Eggerts eru rakin bæjanöfn sem hafa -staðir að síðari lið, alls 862 nöfn eða nafnmyndir, eftir ýmsum heimildum. Skýringar eru nánast allar á sömu lund, að mannsnafn eða viðurnefni sé í for- lið -staða-nafnanna. Á einum stað lætur höfundur þá skoðun í ljós að það sé síðar til komið að kenna bæina við náttúruna eða „terrainfor- hold", mannsnafnið sé hið upphaflega. Það er um nafnið Hraunastað- ir, sem hann telur hafa verið Kraunastaði upphaflega, og þá Krauni sem mannsnafn. „Da man begyndte at sætte terrainforhold i forbindel- se med staðir, lá, i et sá 'hraun'rigt land som Island en sádan for- andring meget nær" (88-89). Þetta er alveg öfugt við náttúrunafna- kenninguna. Hér er á ferðinni hrein mannanafnakenning. Eggert er barn síns tíma í þessum efnum og fylgir alþýðlegri hefð í skýring- um sínum. En greinin er mikilsverður áfangi, af því að hún er fyrsta tilraun til að fjalla um heilan flokk íslenskra bæjanafna á skipuleg- an hátt (Svavar Sigmundsson 2000). Finnur Jónsson fylgir í rauninni sömu hefð að skýra marga forliði bæjanafna með nöfnum manna þó að það sé ekki eins eindregið og hjá Eggerti. Hannes Þorsteinsson þjóðskjalavörður birti alllanga ritgerð,„Rann- sóknir og leiðrjettingar á nokkrum bæjanöfnum á Islandi", í Árbók Fomleifafélagsms 1923. Hann skrifaði í ævisögu sinni: „Lagði ég mikla vinnu í ritgerð þessa, enda hygg ég, að þar sé réttilega ráðið fram úr mörgum vafaatriðum um bæjanöfn hér á landi og rannsókn þessi í heild sinni sé bæði nauðsynleg og allmikilsverð, er geti orðið góður grundvöllur undir enn ýtarlegri rannsókn síðar meir" (Hannes Þor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.