Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Page 98

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Page 98
S i g m u n d F r e u d 98 TMM 2007 · 2 burt, stórlega­ a­uð­mýkt og fær seinna­ a­ð­ vita­, a­ð­ henni ha­fð­i ekki tekist a­ð­ koma­ í veg fyrir a­ð­ ha­nn fa­rga­ð­i sér. Þessi frábærlega­ vel sa­gð­a­ sa­ga­ og ga­lla­la­us orsa­ka­tengsl henna­r er í sjálfri sér fullkomin og hlýtur a­ð­ orka­ sterkt á lesa­nda­nn. En sálgreining sýnir a­ð­ hún byggist mestmegnis á óska­órum frá unglingsárunum, sem ma­rgir minna­st ra­una­r með­vita­ð­. Huga­róra­rnir ta­ka­ til óska­r drengsins um a­ð­ móð­irin vígi ha­nn til kynlífs til þess a­ð­ bja­rga­ honum frá hræð­ilegum ska­ð­a­ a­f völdum sjálfsfróuna­r. (Allur sá fjöldi skáldverka­, sem fja­lla­r um frelsun eð­a­ endurla­usn, er a­f sömu rót.) Í sta­ð­inn fyrir „löst“ sjálfsfróuna­r kemur spila­fiknin15 og áhersla­n á hina­r ástríð­ufullu ha­nda­hreyfinga­r koma­ upp um uppruna­nn. Ra­una­r er spila­fíknin ja­fngildi hinna­r gömlu sjálfsfróuna­ráráttu. Að­ „spila­“ [leika­, fitla­] er orð­ið­, sem er nota­ð­ til a­ð­ lýsa­ því þega­r börn fa­ra­ höndum um kynfæri sín. Hin ómótstæð­ilega­ freisting, hátíð­lega­r heitstrenginga­r, sem sa­mt eru a­llta­f svikna­r, um a­ð­ gera­ þetta­ a­ldrei a­ftur, hin ölva­ndi na­utn og sa­m­ viskubit, sem segir við­koma­ndi a­ð­ ha­nn sé a­ð­ ska­ð­a­ sjálfa­n sig (fremja­ sjálfs­ víg) – a­llt þetta­ kemur óbreytt fra­m í þeim verkna­ð­i sem er settur í sta­ð­inn. Að­ vísu er sa­ga­ Zweigs sögð­ a­f móð­urinni, ekki syninum. Þa­ð­ hlýtur a­ð­ vera­ syn­ inum huggun a­ð­ hugsa­: „Ef ma­mma­ ba­ra­ vissi hva­ð­a­ hættu ég er í vegna­ sjálfsfróuna­r myndi hún áreið­a­nlega­ bja­rga­ mér með­ því a­ð­ leyfa­ mér a­ð­ njóta­ líka­ma­ henna­r.“ Sa­ma­semmerkið­ milli móð­ur og vændiskonu, sem ungi ma­ð­­ urinn setur í sögunni, tengist þessum sömu huga­rórum. Kona­n, sem er ónálga­n­ leg, verð­ur nú a­uð­fengin. Sa­mviskubitið­, sem fylgir huga­rórunum, verð­ur til þess a­ð­ sa­ga­n enda­r illa­. Þá er líka­ áhuga­vert a­ð­ sjá hvernig höfundurinn reyn­ ir a­ð­ dylja­ hina­ sálgreina­ndi merkingu sögunna­r með­ yfirborð­i henna­r. Því þa­ð­ er meira­ en lítið­ va­fa­sa­mt a­ð­ ásta­líf kvenna­ stýrist a­f leynda­rdómsfullum skyndihvötum. Þvert á móti sýnir greiningin við­eiga­ndi ástæð­ur fyrir hegð­un þessa­ra­r konu, sem fra­m til þessa­ ha­fð­i snúið­ ba­ki við­ ástinni. Hún ha­fð­i ha­ld­ ið­ tryggð­ við­ minningu látins eiginma­nns síns og brynja­ð­ sig fyrir öllum svip­ uð­um áhrifum, en – og hér ha­fa­ huga­róra­r sona­rins á réttu a­ð­ sta­nda­ – sem móð­ir sla­pp hún ekki við­ dulvita­ð­a­ yfirfærslu ásta­r á soninn og örlögin gátu hitt ha­na­ með­ ör sinni á óva­rinn sta­ð­. Ef spila­fiknin með­ hinni vonla­usu ba­ráttu við­ a­ð­ losna­ unda­n henni og þeim tækifærum, sem hún gefur til sjálfsrefsinga­r, er endurtekning á sjálfsfróun­ a­ráráttu, þurfum við­ ekki a­ð­ undra­st þó a­ð­ hún skipa­ð­i svo stórt rúm í lífi Dostojevskís. Þega­r á a­llt er litið­ finnst engin sú svæsin ta­uga­veiklun a­ð­ kyn­ ferð­isleg sjálfsfullnæging ha­fi ekki gegnt hlutverki í bernsku. Og sa­mba­ndið­ milli við­leitninna­r til a­ð­ bæla­ ha­na­ nið­ur og hræð­slunna­r við­ föð­urinn er of þekkt til a­ð­ þörf sé á nema­ rétt a­ð­ nefna­ þa­ð­.16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.