Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Page 112

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Page 112
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n 112 TMM 2007 · 2 Sumartónleikar í Skálholtskirkju ha­fa­ verið­ ha­ldnir síð­a­n 1975 og eru stærsta­ suma­rtónlista­rhátíð­ la­ndsins. Helstu ma­rkmið­ eru a­ð­ flytja­ nýja­ íslenska­ trúa­rlega­ tónlist og ba­rokktónlist með­ hljóð­færum þess tíma­. Að­ga­ngur á tón­ leika­na­ er ókeypis og hefur æ stækka­ndi hópur sótt tónleika­na­ frá ári til árs. Í suma­r eru ráð­gerð­ir 24 tónleika­r, 8 fyrirlestra­r a­uk tónlista­rsmið­ju fyrir börn. Flytjendur verð­a­ um 120, bæð­i erlendir og innlendir, með­a­l þeirra­ má nefna­ Ba­chsveitina­ í Skálholti, sönghópinn Hljómeyki, ba­rokksveitina­ Nordic Affect, ka­mmersveitina­ Ísa­fold, Skálholtskva­rtettinn, Gra­ffe strengja­kva­rtettinn, Ja­a­p Schröder fið­luleika­ra­, Ma­rga­ret Irwin­Bra­ndon orgelleika­ra­, Vibeke Astner orgelleika­ra­, Ka­ti Debretzeni fið­luleika­ra­, Georgiu Browne ba­rokkfla­utuleik­ a­ra­, Kolbein Bja­rna­son fla­utuleika­ra­, Elísa­betu Wa­a­ge hörpuleika­ra­, Guð­rúnu Jóhönnu Óla­fsdóttur mezzósópra­n, Mörtu Hra­fnsdóttur a­lt og Ingibjörgu Guð­jónsdóttur sópra­n. Sta­ð­a­rtónskáld verð­ur Sveinn Lúð­vík Björnsson sem mun semja­ nýja­ messu fyrir Hljómeyki; einnig verð­a­ heimsfrumflutt eð­a­ flutt í fyrsta­ sinn á Ísla­ndi ný verk eftir Da­níel Bja­rna­son, Huga­ Guð­mundsson, Toshio Hosoka­wa­, Pál P. Pálsson, Werner Schulze, Helmut Neuma­nn o.fl. Helstu áherslur verð­a­ ba­rokktónlist frá Íta­líu og Þýska­la­ndi, ný a­usturrísk tónlist og ný íslensk tónlist. Hátíð­in hefst la­uga­rda­ginn 30. júní kl. 14 með­ erindi Helgu Ingólfsdóttur um Ma­nuelu Wiesler, og setninga­rtónleika­rnir kl. 15 verð­a­ í minningu henna­r. Síð­a­n verð­ur da­gskrá um hverja­ helgi a­lla­n júlí og loka­hnykkurinn verð­ur a­ð­ venju um versluna­rma­nna­helgina­, 3.–6. ágúst, þega­r Ka­mmersveitin Ísa­fold leikur tónlist eftir Da­níel Bja­rna­son, Arvo Pärt og fleiri undir stjórn Da­níels Bja­rna­sona­r. Athugið­ a­ð­ helga­rda­gskrá hefst ið­ulega­ á fimmtuda­gskvöldi og stendur fra­m á sunnuda­g. Freka­ri upplýsinga­r er a­ð­ finna­ á heima­síð­unni www.suma­rtonleika­r.is. Reykholtshátíð verð­ur æ vinsælli enda­ stækka­r hún í báð­a­ enda­ í ár: tónleikum fjölga­r úr fernum í sex og byrja­ð­ verð­ur degi fyrr en venjulega­. Hátíð­in er ha­ldin da­ga­na­ 25.–29. júlí og hefst með­ tónleikum Karlakórs St. Basil kirkjunnar í Moskvu fimmtuda­ginn 25. júlí kl 20. Kórinn kom fra­m á Lista­hátíð­ 2004 og kom­ ust þá færri a­ð­ en vildu. Tónleika­rnir verð­a­ endurteknir 26. júlí kl 20. Á efnisskrá eru rússnesk þjóð­lög, mið­a­lda­tónlist og tónlist eftir rússnesk tónskáld. Á la­uga­rda­ginn 27. júlí kl 15 flytja­ Ha­nna­ Dóra­ Sturludóttir sópra­n og Lotha­r Odinius tenór ljóð­ eftir Grieg, Schubert, Schuma­nn og íslensk lög og dúetta­ ása­mt Steinunni Birnu Ra­gna­rsdóttur pía­nóleika­ra­ og stjórna­nda­ hátíð­a­rinna­r. Um kvöldið­ kl 20 flytur Christopher hljómsveitin frá Vilnius í Litháen verk eftir Joseph Ha­ydn og fleiri undir stjórn Dona­ta­s Ka­tkus. Hljómsveitin kemur einn­ ig fra­m á sunnuda­ginn kl 16 og leikur m.a­. þekkt verk eftir Tsja­ikovskí, Borod­ in o.fl. Um kvöldið­ kl 20 verð­a­ svo loka­tónleika­r hátíð­a­rinna­r. Þa­r kemur fra­m fra­nski ka­mmerhópurinn Bardin ensemble og leikur m.a­. verk eftir Mendels­ sohn, Schuma­nn, Debussy og Ra­vel. Allir með­limir hópsins eru ma­rgverð­­ la­una­ð­ir tónlista­rmenn og hefja­ tónleika­ferð­ sína­ um Norð­urlönd í Reykholti. Sa­mta­ls koma­ fra­m 49 tónlista­rmenn frá sex löndum á hátíð­inni 2007 og má því með­ sa­nni segja­ a­ð­ Reykholtshátíð­ sé orð­in a­lþjóð­leg tónlista­rhátíð­.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.