SÍBS fréttir - 01.02.1985, Blaðsíða 17

SÍBS fréttir - 01.02.1985, Blaðsíða 17
 xM \ * & uu\\ Á\X IAA/ > jííJTT- ■ ■f' Algengustu matvörur geta reynst hinir verstu skaðvaldar. Sömuleiðis voru, og eru, margir berkla- sjúklingar með astma. Húsnæði og viður- væri er líka ólíkt betra nú en áður. Mengun á auðvitað einnig sinn þátt í fjölguninni. En þó öllu heldur í íjölgun ein- kenna. Astmi, eins og aðrir ofnæmissjúk- dómar, getur blundað í manni og sýnt sig við ertingu. Sagan segir að í mörgum sjáv- arplássum hafi ekki þekkst astmi áður en bræðslurnar fóru í gang. En að kenna menguninni um það hve astmasjúklingum hefur fjölgað er, að mínu mati, ekki rétt. Ástæðan er fyrst og fremst sú að lífslíkurnar eru miklu betri nú en áður. Að lokum þetta: Pað kostar oft litla sem enga fyrirhöfn að létta ofnæmisfólkinu lífið. VILJI ER ALLT SEM ÞARF! SÍBSfréttir 17

x

SÍBS fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS fréttir
https://timarit.is/publication/1221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.