Pilsaþytur: kosningablað Kvennalistans 1995 - 01.06.1995, Blaðsíða 4

Pilsaþytur: kosningablað Kvennalistans 1995 - 01.06.1995, Blaðsíða 4
Hr ■ ' '? ■ íMl l¥ u': . pps 2. Salóme Berglind Guðmundsdóttir bóndi, Gilsárteigi, Eiðaþinghá „Sköpum samhug um sókn, með Jj atvinnustefnu sem horfir til framtíðar." 4. Vnnur Fríða Halldórsdóttir ^ ^ ^Betra samlsag'íyrir $L, konur, börn og karla,“ 7. Vnnur Garðarsdóttir húsmóðir, Höfn .Útrýmum launamisréttinu! 2. Þeba Björt Karlsdóttir búfneðingur, Múla I, Bjúpavogi „Við erum framtíðin." 10. Stefánný Ntysdóttir fyrrverandi bóndi, Egilsstöðum „Við munum berjast til þrautar og ná settu marki.“ 5. Ragnhildur Jónsdóttir sérkennari, Höfn „Konur í stjórnunarstöður." 8. Séra Yrsa Þórðardóttir frœðsluftr. þjóðkirkjunnar á Austurlandi, Kolfreyjustað, Fáskrúðsfirði „Ég get ekki lengur beðið róleg eftir því að einhver annar kippi jafnréttismálum íliðinn." 3. Anna María Pálsdóttir húsfreyja, Hofi, Vopnafirði „Jöfnun lífskjara - ekkert atvinnuleysi.“ 6. Helga Kolbeins nemi, Seyðisfirði „Fatlað fólk á að hafa sömu réttindi og aðrir þjóðfélagsþegnar." 9. Guðbjörg Gunnarsdóttír þroskaþjálfi, Egilsstöðum „Kvennalistinn leggur áherslu á lífsgæði í víðustu merkingu."

x

Pilsaþytur: kosningablað Kvennalistans 1995

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pilsaþytur: kosningablað Kvennalistans 1995
https://timarit.is/publication/1232

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.