Pilsaþytur: kosningablað Kvennalistans 1995 - 01.06.1995, Blaðsíða 7

Pilsaþytur: kosningablað Kvennalistans 1995 - 01.06.1995, Blaðsíða 7
- KVENNALISTINN LEGGUR ÁHERSLU Á Efnahagsmál Kvennalistinn leggur sjálfbæra þróun til grundvallar í efnahags- málum. Sjálfbær þróun er hag- stefna byggð á langtíma stefnu- mótun, sem leggur áherslu á að uppfylla þarfir okkar í dag án þess að skaða umhverfið eða þær auðlindir sem við þörfnust í framtíðinni. Við viljum koma kvennapólitískum sjónarmiðum til áhrifa í efnahagslífinu Atvinnumál Kvennalistinn vill raunhæfar úrbætur í atvinnumálum landsmanna, sem taki fullt tillit til umhverfissjónarmiða. Vaxtarbroddur atvinnulífsins felst í því við hugmyndum um skólagjöld. Barátta gegn ofbeldi Kvennalistinn vill hugarfars- breytingu gegn ofbeldi, hvort sem það á sér stað innan heimilis eða utan. Grundvallarbreyting þarf að verða á viðhorfi stjórnvalda og almennings til ofbeldismála og meðferðar þeirra. Barátta Kvennalistans gegn hvers konar ofbeldi hefur þegar skilað talsverðum árangri. Bætt meðferð nauðgunarmála, átak gegn einelti og aukin athygli almennings á meðferð ofbeldismála bera því vitni. En baráttan verður að halda áfram! djúpsjávarmið. Grunnsjávarmið séu nýtt af íbúum nærliggjandi svæða, en skip yfir ákveðnum stærðarmörkum veiði á djúpsjávarmiðum. Menntun og rannsóknir í öndvegi Kvennalistinn vill stórefla menntun og rannsóknir á íslandi í því skyni að auka fjölbreytni atvinnulífsins og stemma stigu við atvinnuleysi og landflótta. Niðurskurður í menntakerfinu grefur undan framtíð okkar. Þjóð sem fjárfestir ekki í grunnrannsóknum og menntun - vísindum vísindanna vegna - er illa stödd. Kvennalistinn vill að menntun standi öllum jafnt til boða, óháð efnahag, og varar #1 smaionaoi. Kannsoimir syna ao sma og meðalstor tyrirtæki Umhverfisvernd - standast betur samkeppni og stœrsta öryggismálið breytingar á markaði, einmitt í Kvennalistinn boðar nýja hugsun í krafti smæðar og sveigj anleika. Hér öryggismálum sem byggir á eru margvíslegir möguleikar varðveislu umhverfis fremur en vannýttir, svo sem í framleiðslu hernaðarstyrk. Það sem öðru hugbúnaðar, fullvinnslu fremur ógnar jarðarbúum eru sjávarafurða, lífrænni ræktun í hættur sem steðja að umhverfi landbúnaði, ylrækt, fiskeldi, okkar, svo sem útbreiðsla ferðaþjónustu, heilsurækt og kjarnavopna, ótrygg kjarnorkuver, umhverfismálum. geislavirkur úrgangur, gróðurhúsaáhrif, eyðing Nýtt regnskóga, auðlindaþurrð og fiskveiðistjórnarkerfi mengun. Þetta kallar á aðrar og Kvennalistinn leggur fram tillögu heildrænni aðferðir til að tryggja að nýju fiskveiðistjórnarkerfi, sem öryggi okkar en nú tíðkast, og felur byggist á hugmyndinni um í sér endurmat á því hvar ísland byggðakvóta. Fiskimiðunum verði skipar sér í flokk á alþjóðlegum skipt upp í grunnsjávarmið og vettvangi. i

x

Pilsaþytur: kosningablað Kvennalistans 1995

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pilsaþytur: kosningablað Kvennalistans 1995
https://timarit.is/publication/1232

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.