Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Blaðsíða 33

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Blaðsíða 33
ingu þessa, var hin svokallaða sögu- sýning, sýning á gömlum hjúkrunar- gögnum, sem haldin var í tilefni 30 ára afmælis Hjúkrunarnemafélags- ins. Tillaga um að halda slíka sýningu, kom fram á sameiginlegum fundi nefnda, og sá fræðslunefnd um að afla gagna og koma sýningu þessari á fót. Nefndinni tókst að safna saman otrúlega miklu af gömlum munum og þótti mönnum þar margt merki- legra gripa. Þær stofnanir sem lánuðu muni til sögusýningarinnar voru: Landakots- spítali, Landspítalinn, Elli- og hjúkr- unarheimilið Grund, Kleppsspítali °g einnig voru margir munanna frá H. S. í. Ennfremur lánaði Þorbjörg Jónsdóttir, skólastjóri H. S. í., gamla hjúkrunarbúninginn. Hjúkrunarfélag íslands lánaði gamla kápu og hatt bæjarhjúkrunarkonunnar og Bjarn- ey Samúelsdóttir lánaði einnig tvær gamlar myndir. Einnig lánaði Verð- listinn tvær gínur undir búninga. Viljum við koma fram þakklæti til allra þessara aðila fyrir góðar undir- tektir, hjálpfýsi og síðast en ekki síst fyrir lánið á öllum þessum hlutum. Fræðslunefnd H. N. F. í. Rósa Marinósdóttir, Guð'rún B. Hauksdóttir, Jónína H. Hafliðadóttir. Réttur sjúklínga Framh. aj bls. 20. 5. Það er ekki sanngjarnt að ætlast til þess af sjúklingunum, að þeir fullnægi þörfum starfsfólks, t. d. séu þakklátir fyrir allt sem gert er fyrir þá, ef þeir eru annarrar skoð- unar. 6. Virða skal rétt sjúklinga sem ein- staklinga og sýna skal fyllstu kur- teisi í allri umgengni. Ranglátt er að fá útrás fyrir sína eigin reiði á kostnað sjúklingsins. 7. Allt heilbrigt vinnandi fólk leggur árlega fram háar peningaupphæð- ir til viðhalds og eflingar heil- brigðisþjónustunnar. Þar af leið- andi hafa flestir greitt fyrir þá þjónustu sem þeir fá. 8. Starfsfólkið fær greidd laun fyrir þá vinnu, sem það innir af hendi. Þess vegna eiga sjúklingarnir heimtingu á að starfsfólkið geri sér far um að sinna störfum sinum eins vel og það getur. Hjúkrun 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.