Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Blaðsíða 4

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Blaðsíða 4
Fulltrúafundur HFI FulltrÚafundur Hjúkiunarfélags íslands 1978 verður haldinn í Domus Medica 3. og 4. apríl og hefst kl. 9 fyrir hádegi. Kjósa skal 1. varaformann og ritara og tvo menn í varastjórn. í kjöri eru: I sœti 1. varaformanns: Asa Steinunn Atladóttir, í sœti ritara: Brynja Guðjónsdóttir, Sólveig Guðlaugsdóttir / varastjórn: Aslaug Björnsdóttir, Ásthildur Einarsdóttir, Dóra Hansen, Geir Friðbergsson. Samkvæmt lögum HFI eru stjórnarfulltrúar kosnir af fulltrúafundi. Kjörtímabil er 3 ár. Úr stjórn ganga að þessu sinni: Björg Ólafsdóttir og Sigríður Einvarðsdóttir. Úr varastjórn: Áslaug Björnsdóttir og María Gísla- dóttir. Áslaug Björnsd. gefur kost á sér til endurkjörs. Fundarboð hefur verið sent fulltrúum sem sitja eiga fulltrúafundinn. Aðrir félagar HFÍ eru velkomnir sem áheyrnarfulltrúar. Samkvæmt félagaskrá HFÍ 1. janúar 1978 er félags- fjöldi svæðisdeilda og fulltrúar á fulltrúafund HFl eft- irfarandi: Rey k j aviku rdeild 1025 félagar 21 fulltrúi Vesturlandsdeild 39 — 1 — Vestfjarðadeild 37 — 1 — Norðurlandsdeild 34 — 1 — Akureyrardeild 119 — 3 fulltrúar Austurlandsdeild 22 — 1 fulltrúi Suðurlandsdeild 37 — 1 — Vestm.eyjadeild 22 — 1 — Suðurnesjadeild 22 — 1 — Tilkynning um félagatölu og fjölda fulltrúa hefur verið send svæðisdeildum ásamt tilkynningu um full- trúafundinn. Eftirfarandi er 6. gr. úr lögum HFÍ: Deildir innan HFl: Svæðisdeildir HFÍ skulu starfa að málefnum félags- ins innan síns umdæmis. Stjórn hverrar deildar sér um að fram fari kosningar fulltrúa og varafulltrúa til full- trúafundar HFÍ. Rétt til setu á fulltrúafundi á formað- ur eða varaformaður deildarinnar og 1 fulltrúi fyrir hverja 50 félagsmenn eða færri, ennfremur 1 fulltrúi fyrir brot úr fimm tugum. Kjörtímabil er 2 ár. Endur- kosning er heimil. Stjórn HFÍ skal senda stjórn hverrar svæðisdeildar tilkynningu um fjölda fulltrúa hverju sinni, og skal sú tilkynning einnig birt í Tímariti HFÍ. Félagaskrá miðast við 1. janúar kosningaárið. Svæðisdeildir frá endurgreiddan ákveðinn hundraðs- hluta af árgjöldum. Sérgreinadeildir, er taka til sérgreina í hjúkrun, er heimilt að stofna innan HFÍ skv. 2. mgr. 3. gr. For- menn eða varaformenn sérgreinadeilda eiga rétt til setu á fulltrúafundi HFÍ. Aðalfundir deilda innan HFÍ skulu haldnir á tíma- bilinu júní-janúar ár hvert. Deildirnar skulu senda stjórn HFI árlega skýrslu um starfsemi, fjármál og fé- lagatal, og skal þá miðað við áramót. Málefni, sem óskast tekin fyrir á fulltrúafundi, skulu berast stjórn HFÍ með minnst 7 vikna fyrirvara, svo unnt sé að kynna þau kjörnum fulltrúum í tæka tíð. Fulltrúar skulu kynna, innan sinna deilda, þau mál- efni er ákveðið hefur verið að taka fyrir á fulltrúa- fundi. 2 HJÚKRUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.