Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Page 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Page 31
grundvallar klíniskrar sérhæfingar í hjúkrun sjúklinga með ofneysluvanda. Þær byggðu á hugmyndum Benner úr bók hennar „From Novice to Expert“ (1984) þar sem reynsla og færni í starfi er lykillinn að sérhæfingu innan hjúkrunarfræðinnar. Þeirri vitneskju sem fékkst var síðar miðlað til annarra hjúkrunarfræðinga og starfsfólks spítalans. Niðurstaðan var betri hjúkrun á allri stofnun- inni (Wendel, Gorman og Morris, 1991). Höfundar leggja áherslu á að fyrir hendi sé hárfínn skilningur á af- leiðingum lyfja og áfengis á líkama sjúklingsins. Að fagleg meðhöndlun sé á afeitrunferlinu og á hegðunarvanda- málum ef þau eru til staðar. Að skipulögð sé hjúkrunar- áætlun fyrir sjúklinginn þar sem tekið er tillit til einstakra þarfa sjúklingsins. Eg tel bæði tímabært og brýnt að íslenskir hjúkrun- arfærðingar veiti þessum sjúklingahópi meiri athygli og áhuga en verið hefur. Verk þeirra Wendels, Gormans og Morris er verðug fyrirmynd til að þróa hjúkrunarmeð- ferð og meðferðarúrræði sem gætu orðið undirstaða sér- fræðiþekkingar í hjúkrun fyrir þennan oft afskipta sjúklingahóp. Heimildarskrá Abraham C. og Shanley, E., (1992). Social Psychology for Nurses (bls. 103-127). London: Edward Arnold, A division of Iloddler and Stoughton. Alexander, C., Morello, S., Gould, J., og Peterson, D. (1993). Preventing Severe Alcohol Withdrawl in the General Acute Care Ilospital Inpatient. Perspectives on Addictions Nursing 4, (2), 3-6. Anderson, A. R. (1990). The Postoperative Client in Withdrawal on a General Medical-Surgical Unit. Ur: Jack, L., (rit- stjóri.), Nursing Care Planning with the Addicted Client (2. bindi, bls.147-164). Stokie: Midwest Education Association, Inc. Barry, P.D. (1989). Care of The Physically 111 Person. Úr Psychosocial Nursing Assessrnent and Intervention (önnur útgáfa, hls. 295-297). Philadelphia: J.B Lippencott Company. Beasley, J. D.(1991). The Betrayal of Health. The Impact of Nutrition, Environment and Lifestyle on Illness in America (bls. 210-226). New York: Times Books, Random House. Benner, P. (1984). From noviee to expert. Kalifornía: Addison- Wesley. Brunner, L. S. og Suddarth, D. S. (1986). The Lippencott Manual ofNursing Practice (bls. 80, 947-951). Philadelphia: J.B. Lippencott. Cole, J. 0. og Chiarello, R. J. (1990). The Benzodiazepine as drugs of Abuse. Journal of Psychiatric Resident, 24, (2), 135- 144. Duphorne, P. L. (1992). Nursing Role in Management Drug Abuse and Dependence. Ur: Lewis, S. M., Collier, I.C., (rit- stjórar), Medical Surgical Nursing. Assessment and Management of Clinical Problems (3. útgáfa, bls. 1779- 1831). St. Louis: Mosby. Ettorre, E. (1992). Women and Substance Use (l.útg., bls. 53-71). London: The Maemillan Press Ldt. Jack, L. W. (1989). Use of Milieu as a Problem- Solving Strategy in Addiction Treatment. Nursing Clinics of North America. 24(1), 69-80. Jack, L. (1990). The Core Curriculum of Addictions Nursing (bls. 141-170). Stokie: National Nurses Society on Addictions, Midwest Education Association, Inc. Leiker, T.L. (1989). The Role of the Addictions Nurse Specialist in a General Hospital Setting: Úr: T.L. Huges, (ritstjóri.), Nursing Clinics ofNorth America, 24(1). 137-149. Long, P. (1990). Changing Nursing Students Attitudes Toward Alcoholism. Perspectives on Addictions Nursing, (6). 3-5. Pires, M. (1989). Substance Abuse. The Silent Saboteur in Rehabilitation. Ur: T. L. Huges (ritstjóri), Nursing Clinics ofNorth America. 24, (1), 291-296. Schenk, E. (1991). Addictive Behaviors. Úr: W.J. Phipps, B.C. Long, N.F. Woods, V.L. Cassmeyer (ritsjórar), Medical Surgical Nursing. Concepts and Clinical Practice (4. út- gáfa, bls. 417-441). St. Louis: Mosby, Year Book. Seivewright, N. A. og DougaþW. (1992). Benzodiazepine Misuse (bls. 408-411). Current Science Ltd. Stone, M.H., Stone, D.H. og MacGreggor, H.A.R. (1989). Intravenous Drug Misusers Presenting to the Accident and Emergency Department of a Large Teaching Hospital. A failure of Clinical Management? Scottish Medical Journal, 34, 428-430. Sumners, A. (1990). Process of Assessment and Planning. Ur: Jack. L., (ritstjóri), The Core Curriculum of Addictions Nursing (bls. 43-81). Stokie: National Nurses Society on Addictions, Midwest Education Association, Inc. Theodór Ilalldórsson og Þórarinn Tyrfingsson (ritstj.) (1992) Arsskýrsla .S.44 Tómas Helgason (1988). Rannsóknir á áfengisneyslu og misnotkun. Lœknablaðið. 74, 117-119. Tweed, S.H. (1989). Identifying the Alcoholic Client. Ur: T.L. Huges (ritsjóri), Nursing Clinics of North America, 24 (1), 13-29. Wade, C. og Tavris, C. (1990). Psychology, 2. útg. (bls. 599 - 601) New York: Harper and Row Publication. Wendel, J.C., Gorman, M. og Morris, A. (1991). Developing Clinical Expertise in the Care of the Addicted Patient in Acute Care Setting. Journal of Professional Nursing 7 (4) 246 - 254. Wing, D.M. og Ilammer-Higgins P. (1993). Denial: A Study of Alcoholics. Journal of Psychosocial Nursing. 31, (2), 13- 17. HJÚKRUN Á BAK VIÐ LOKAÐAR DYR! RÁÐSTEFNA Félags svæfinga- og skurðhjúkrunar- fræðinga verður haldin á Nesjavöllum dagana 28.-29. október 1995 Nánari upplýsingar og skráning auglýst síðar FRÆÐUSLUNEFND TIMARIT HJUKRUNARFRÆÐINGA 2.-3. tbl. 71 árg. 1995 79

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.