Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Page 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Page 39
Atvinna Heilsugæslustöbin, Húsavík Hjúkrunarfræbingur óskast til afleysinga í eitt árfrá 1. sept. 95 við Heilsugœslustöðina í Mývatnssveit. Vpplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 464 0500 og 464 1855. Vífílsstabir Hjúkrunarfrœðingar óskast á deild 16 áVífilsstöðum. Deildin er fiknimeðferðardeild og rúmar 20 sjúklinga auk dagsjúklinga. Sérlega fjölbreytt hjúkrun sem býður upp á sjálfstœð vinnubrögð. Frœðsla og aðlögun í boði. Þroskandi starf í fallegu umhverfi. Upplýsingar gefa Jóhanna Stefánsdóttir, hjúkrunarframkvœmda- stjóri, í síma 560-2600 / 560-1750 eða Dögg Harðardóttir, deildarstjóri, í síma 558-4833. Sjúkrahúsib á Húsavík óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. Stöðu deildarstjóra á hjúkrunardeild 2. Stöðu hjúkrunarfrœðings á skurðstofu — 40% starf og bakvaktir 3. Stöður hjúkrunarfrœðinga á legudeildum Hringið eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðstœður. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 464 0500. Sjúkrahús Reykjavíkur St. Jósefsspítali, Landakoti Svœfingarhjúkrunarfrœðing vantar til starfa á svœfingardeild Landakotsspítala. Upplýsingar veitir Rikka Mýrdal, deildarstjóri, í síma 560-4352. Sjúkrahús Akraness Hjúkrunarfræbingar athugið Eftirtaldar stöður hjúkrunarfrœðinga við Sjúkrahús Akraness eru lausar til umsóknar. Ein staba á lyflækningadeild Ein staða á handlækningadeild Ein staða á öldrunardeild A Sjúkrahúsi Akraness fer fram mjög fjölbreytt starfsemi. Þeir hjúkrunar- frœðingar, sem hafa áhuga á að skoða S.A., eru velkomnir. AUar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Steinunn Sigurðardóttir, í síma 431-2311. St, Fransiscuspítalinn í Stykkishólmi Hjúkrunarfræbingar Deildarstjóri óskast á almenna deild (sem er í tengslum við fœðingar-, gjörgœslu- og skurðdeild) frá og með 1. október nk. Deildin er staðsett í nánast nýrri aðstöðu. Deildin hefur verið rekin sem 5-daga deild. Deildarstjóri óskast á langlegudeild sem fyrst. Deildin er að hálfu í nýbygg- ingu og að hálfu ígamla spítalanum. Hún verður opnuð í október eftir miklar endurbœtur. Almennir hjúkrunarfrœðingar óskast semfyrst. Þeir þurfa að vinna á báðum deildum eftir Jiörfum. Stykkishólmur er 1260 manna byggð- arlag þar sem perlur breiðfirskrar náttúru glitra í hlaðvarpanum. I Stykkishólmi er góður leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn, einsetinn grunnskóli með framhaldsdeildum (2 ár) auk kröftugs tónlistarskóla. Fjölbreytt íjirótta- og félags- starfsemi er í bœnum. Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefjandi starfi með góðum launum í okkar fallega umhverfi J)á hafðu samband við lijúkrunarforstjóra, systur Lidwinu, í síma 438 -1128. Fjórbungssjúkrahúsib, Neskaupstab Hjúkrunarfræáingar Deildarstjórar Fjórðungssjúkrahúsið, Neskaupstað, óskar eftir að ráða deildarstjóra á lyfiœknisdeild og handlœknisdeild. Einnig eru lausar stöður almennra hjúkrunarfrœðinga og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 477-1403, fax 477-1879. Sjúkrahús Vestmannaeyja Hjúkrunarfræbingar Oskum eftir hjúkrunarfrœðingum, sem allra fyrst eða eftir samkomulagi, til starfa á öldrunardeild annars vegar og lyf- og handlœkningadeild hins vegar. Einnig óskast hjúkrunarfrœðingar til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Selma Guðjónsdóttir, í síma 481-1955 / 481-2116. Heilsugæslustöbvarnar á Kópaskeri og Raufarhöfn Hjúkrunarfrœðing og/eða Ijósmóður vantar til að leysa af á stöðvunum vegna sumarleyfa. Allar nánari upplýsingar gefa: Iðunn í síma 465-2161 lngibjörg í síma 465-1145 Guðný eða Guðrún í síma 465-2109 Garbvangur í Garbi Hjúkrunarfrœðingur óskast til starfa að hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garðifrá 1. október 1995. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 422 74001422 7401. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.-3. thl. 71 árg. 1995

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.