Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1996, Side 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1996, Side 47
Reglur um starfsauglýsingar Samkomulag milli Bandalags háskólamanna, ASI og BSRB um lágmarksreglur um auglýsingar á lausum störfum samkvæmt 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins Með vísan til laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, hafa fjármálaráðherra annars vegar og Alþýðusamband Islands, Bandalag háskólamanna og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hins vegar gert með sér eftirfarandi samkomulag til að lninda í framkvæmd 7. grein laga nr. 70/1996 er kveður á um að fjármálaráðherra setji reglur um aulýsingar lausra starfa í samráði við framangreind samtök stéttarfélaga, sbr. 52. grein sömu laga. 1. gr. Samkomulag þetta gildir um þá starfsmenn ríkisins sem falla undir skilgreiningu 1. mgr. 1. gr. laga nr. 70/ 1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, og teljast ekki embættismenn samkvæmt 22. gr. sömu laga. 2. gr. Auglýsa skal laus störf, þannig að umsóknarfrestur sé a.m.k. tvær vikur frá birtingu auglýsingar. Ekki er skylt að auglýsa störf í eftirfarandi tilvikum: 1. Störf sem aðeins eiga að standa í tvo mánuði eða skemur. 2. Störf við afleysingar, svo sem vegna orlofs, veikinda, barnsburðarleyfis, námsleyfis, leyfis til starfa á vegum alþjóðastofnana o.þ.u.l., enda sé afleysingu ekki ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt. 3. Störf sem auglýst hafa verið innan síðustu sex mánaða og í þeirri auglýsingu hafi þess verið getið að umsóknin geti gilt í sex mánuði. 3. gr. Laust starf telst nægjanlega auglýst ef auglýst er annaðhvort þannig: 1. að auglýsing birtist að minnsta kosti einu sinni í einu dagblaði sem gefið er út á landsvísu eða 2. að auglýsing sé lesin eða birtist að minnsta kosti þrisvar í tengslum við hádegis- eða kvöldfréttatima ljósvakamiðils sem nær til alls landsins. 4. gr. I auglýsingu um laust starf skulu að minnsta kosti vera upplýsingar um eftirfarandi: 1. Hver veitir nánari upplýsingar um starf. 2. Hvert umsókn á að berast. 3. Hvort hún eigi að vera á sérstökum eyðublöðum og ef svo er hvar sé hægt að fá þau. 4. Umsóknarfrestur. 5. Hvaða starf/starfssvið er um að ræða. Þar komi fram lýsing sem sé nægjanlega greinargóð til þess að væntanlegur umsækjandi geti gert sér glögga grein fyrir þvf f hverju starfið felst. 6. Starfshlutfall. 7. Hvaða menntunar- og/eða hæfniskröfur gerðar eru til starfsmanns. 8. Hvaða starfskjör eru í boði. 9. Stjórnunarleg staða starfsins innan stofnunar/ríkisfyrirtækis. 10. Hvenær starfsmaður skuli hefja störf. 11. Að öllum umsóknum verði svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. 5. gr. Fjármálaráðherra mun birta reglur, skv. 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996, í samræmi við samkomulag þetta og öðlast þærgihli við birtingu í B-deild Stjórnartfðinda. 6. gr. Aðilar eru sammála um að endur- skoða samkomulag þetta að liðnum 12 mánuðum frá gildistöku þess. BEDC0 & MATHIESEN HF Bæjnrhraun 10 • Hafnarfirði Sími 565 1000 Ráðningarsamningur samkviamt 42. grain laga nr. 70/1996 CH Eintak atofnunar □ Bntak atarfamonns Sta-hhM l«v k|M«»annng> VWmwUSur |’4önm9»#»!4Öur; Ut»»-l»»Jð6ur T rjund «tarf» L» .nnfuuiur Stn/fftntc-' ’jt launa VkmuUTMUpuUg [H Uogvinna O Vsktavmna 1 1 Ötfmabundin ráöning □ Tímabundin ráöning n Aartaö, hvafl: Upphalftdagur ráflnlngar Loxadagur Kmabuncfcnnar (Sflnlngar Ré0nlnflTk|6r: □agag og/tfta rrtnaia,vnnwkyloa og mflrk (•giubundln* Mnnuttflia Um taunogroiösiur, launoflokk, startaaldur U launa og ónnur startskjör, ter attlr því som ( aamningi þosaum groinir og aamkvœmt kjarasamningi þosa atéttartólags aom tlgroint or hór oö ofan enda só starflö ó aamningasvtöi stóttnrtóiagsins og stortsmaöurmn hofl rótt til o&tdor aö slóttarfóloginu aamkvwnt aamþykktum þcss. Um rótt ti louna i vokindum og bamsbuiöadayfi ter aamkvœmt lógum, reglugeröum og kjarasamningum. Um oriof fer somkvnmt lógum og kjantsamningum. Uppsognorfrostur ótímobundms ráöningaraamnings er þrfr mónuöir. Þó skal gognkveomur uppaagnorfrostur vera oinn mánuður á fyretu þremur mánuöum ( starfi. Uppaagnorfrostur tímobundins ráöningorsamnings er einn mónuöur. Uppsógn miöast viö mónoöamót. Þossi ókvtoöi um uppsagnartrost oiga viðnema um annaö só somiö I kjarasamningi Mánaöarlaun eru greidd oftrá tyrsta virkan dag hvers mánaöor noost á eftir vimumánu*. Þé eru einnig groidd laun fyrir yfirvmnu, vaktaálóg, foröakostnaöur, akstursgjold og aörar greiöslur fyrir tímabiliö (rá 16. degi mánaöar til 15. dag* mánaöor nmst á undan groiösludeg. Um ráttindi og skyldur starfsmnnns for oftir lógum um róttindi og skyldur starfsmanna rfkisins. Skulu þau lög iiggja til gnjndvaliar við gorö þossa ráöningarsamnings auk kjarasamnings þess slótuvrtóloga som tiignsint er hér oö otan. Þurfi startsmaöur aö mætn til vinnu 6 floiri on einum vinnustoö (ráörungamlaö) slofnunar. skiiu þer Ugroindir sórstaklega. arafcflfl fcvMðOuinann* tlotnun41 tauaarsfcjngur slartwnanns: nnlinM!o'nun/»*Q-40«m-4ður/l*guno nnián.'p • mngi TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4 tbl. 72. árg. 1996

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.