Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Blaðsíða 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Blaðsíða 17
Heimildir Allen, K. M. (1996). Nursing Care of the Addicted Client. Philadelphia: Lippincott. American Psychiatric Association (1994). Diagnostic Statistical Manual, (4. útg., bls. 175 -195). Washington DC: American Psychiatric Association. Aston, J. T. og Bay, J. (1994). Investing narcotic Diversion. Nursing Managment, 23(2), 35-37. Blazer, L. K. og Mansfield, P.K. (1995). A comparison of substance use rates among female nurses, clerical workers and blue-collar workers. Journal of Advanced Nursing, (21), 305-313. Bugle, L. W. (1996). A Study of Drug and Alcohol Use Among Missoury Rns. Journal of Psychosocial Nursing, 34 (7), 41-45. Dillmann, D. A. (1978). Mail and telephone surveys, the total design method. New York: Interscience. Finke, L., Williams, J. og Stanley, R. (1996). Nurses Referred to a Peer Assistance Program for Alcohoi and Drug Problem. Archives of Psychiatric Nursing, X(5),319 - 324. Finnell, D.S. (1994). Biological gender risk Facors in Alcoholism. Addictions Nursing, 6(1), 19-23. Handley, S. M., Plumlee, A. A.,Thompson, N. C.(1991). The Impaired Nurse. Organizational and Professoinal Models of Response. AAOHB JOURNAL, 39(10), 478-482. Hildigunnar Ólafsdóttir. (1997). The Dynamics of Shifts in Alcholic Bev- rage Preference. Effects of the Legalization of Beer in lceland. Journal of Studies on Alcohol / January. Hughes, T. L. (1993). Chief Nurse Executives Responses to Chemically Dependent Nurses. Nurses Management, 26(3), 37-40. Maxmen J. S. og Ward, N.G. (1995). Essential Psychopathology and Its Treatment. Second Edition. Revised for DSM-IV. New York, W.W. Norton & Company. Mynatt, S. (1996). A Model of Factors to Chemical Dependency in Nurs- es. Journal of Psychosocial Nursing, 34(7), 13-22. Peery, B. L. og Rimler, G. W. (1994). Chemical Dependency Among Nurses. Are Policies Adequate? Nursing Management, 26 (5), 52-56. Reykjavíkurborg (1996). Áfengis- og vímuefnanvandinn og stefna Reykja- vikurborgar gagnvart starfsfólki sínu. Reykjavík: Svansprent. Robinson, G. A. (1994). Addiction Treatment For the Nurse. Orthopeadic Nursing, 13(6), 33-35. Smith, L. L. og Hughes, T.L. (1996). Re-Entery: When A Chemically Dependent Colleague Returns To Work. American Journal of Nurses, 96(2), 32-37. Sisley K. F. (1995). The Relationship Between Social Support and Depre- ssion in Recovering Chemically Dependent Nurses. Addictions Nursing, 7(1), 19-25. Sullivan, E. J. ( 1987). A Descriptive Study of Nurses Recovering From Chemical Dependency. Archives of Psychiatric Nursing, 1(3), 194 -200. Valliant, G.E. og Hiller-Sturmhöfel, S. (1996). The Natural History of Alcoholism. Alcohol Health & Research World, 20(3), 152-161. Von Burg, L. og Forman, M. A. (1992). Substance Abuse Among Nurses at teaching Hospitals. Nursing Management, 23(11), 68 - 70. Tómas Helgason (1988). Prevalance and Incident of Alchol Abuse in lceland. Psychiatric Epidemology, Progress and Prospects. í Brian Cooper (Ritstjóri). London: Croom Helm. Trinkoff, A. M., Eaton, W.W. og Anthony, K. C. (1991). The Prevalence of Substance Abuse Among Registered Nurses. Nursing Research, 40(3), 172-175. Samtök fagfólks um Stofnuð hafa verið samtök um líknandi meðferð á íslandi. Stofnfundur samtakanna var haldinn 16. apríl sl. í húsi Krabbameinsfélags íslands. Stofnfundinn sóttu milli 60 og 70 manns. Stofnfélagar eru þeir sem gerast félagar fyrir 1. september og hafa þegar um 70 manns gert það. Mark- mið félagsins er að stuðla að framförum á sviði líknandi meðferðar með því að kynna hana sem gilt meðferðar- úrræði, stuðla að bættri menntun heilbrigðisstétta, hvetja til rannsókna og taka þátt í alþjóðlegu samstarfi á sviði líknandi meðferðar. Félagið er ætlað þeim sem hafa menntun á sviði heilbrigðis-, félags- eða sálarfræði og öðrum sem fást við líknandi meðferð í starfi sínu. Stjórn samtakanna skipa: Erna Haraldsdóttir, hjúkrunarfræðingur, hjá líknarteymi Landspítala og Heimahlynningu K.Í., formaður Anna Rós Jóhannesdóttir, félagsráðgjafi Landspítala, varaformaður Sigurður Árnason, krabbameinslæknir á Landspítala og hjá Heimahlynningu K.Í., meðstjórnandi Ásdís Þorbjarnardóttir, hjúkrunarfræðingur á deild A-7 á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, ritari Ingileif Malmborg, sjúkrahúsprestur Landspítala, gjaldkeri Sigrún Rúnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Heima- hlynningu Akureyrar, varamaður Svandís íris Hálfdánardóttir, hjúkrunarfræðingur á krabba- meinslækningadeild Landspítala, varamaður Póstfang samtakanna er: Samtök um líknandi meðferð á íslandi Pósthólf 5420, 125 Reykjavík Bréfsími: 5621417 Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 74. árg. 1998 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.