Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Blaðsíða 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Blaðsíða 42
Stofnanasamningar hjúkrunarfræðinga í nýju launakerfi Aðlögunarnefndarsamningar hafa verið gerðir fyrir hjúkrunarfræðinga á þeim stofnunum sem fram koma í töflunni. Helstu atriði samninga aðlögunarnefndar: Stofnun Lágmarksröðun Mat á menntun í launafl. Aðrir þættir Sjúkrahúsið og heilsug.stöðin Akranesi A3: Nýútskrifaðir hjúkrunarfr. A5: Hjúkrunarfr. e. 2 ár í starfi A7: Hjúkrunarfr. í tímavinnu B:2 Aðstoðardeildarstjóri B5: Deildarstjóri C5: Hjúkrunarframkv.stjóri C5: Hjúkrunarforstjóri í heilsugæslu. C8: Hjúkrunarforstjóri á sjúkrahúsi MS próf: 2 Ifl Doktor: 2 Ifl. Ljósmæðranám: 1-2 Ifl. Viðbótarnám í hjúkrunarfr: 1 Ifl. 5 einingar í námskeiðum: 1 Ifl. 20 einingar í námskeiðum: 2 Ifl. Stjórnunarnám: 1 Ifl. hjá stjórnendum Heimilt er að meta til hækkunar ýmsa þætti í störfum svo og hæfni og frammistöðu starfsmanna. Heimilt er að semja um tímabundna hækkun v. tímab. álags eða verkefna. Heimilt er að endurskoða samninginn á samningstímanum. Stefnt er að því að fella ráðningarsamningsbundin sérkjör inn í grunnlaun á samningstíma. Heilbrigðis- stofnunin á Húsavík A3: Almennir hjúkrunarfr. B3: Deildarstjórar C3: Hjúkrunarforstjórar MS próf: 2 If. Doktor: 2 Ifl. sérfræðinám/viðbótarnám 1 Ifi. Heimilt er að meta til hækkunar ýmsa þætti í störfum, sérverkefni svo og hæfni og frammistöðu starfsmanna. Samningurinn er í stöðugri endurskoðun á samningstímanum. Vinnueftirlit ríkisins A8: Starfsfólk ráðið tímab. B5: Sérfræðingur 1, sem vinnur undir handleiðslu yfirmanns. B8: Sérfræðingur 2, vinnur sjálfstætt að verkefnum. B10: Sérfræðingur 3, ber ábyrgð á fagsviði. C7: Deildarstjórar. Lágmarksröðun miðast við 90 eininga BS gráðu. Starfsmenn með 120 eininga grunnnám raðast 1 Ifl. ofar. MS próf: 2 IfO Doktor: 3 Ifl. Starfsfólk hækkar um 1 launafl. eftir 12 mánaða starfsreynslu. Heimilt er að greiða hærri laun vegna álags, ábyrgðar, hæfni og frammistöðu starfsmanna. Samningurinn skal endurskoðaður eigi síðar en 1. október 1998. Heilbrigðis- stofnunin á Sauðárkróki A3: Nýútskrifaður hjúkrunarfr. A4: Hjúkrunarfr. e. 2 ár í starfi. B1: Stoðhjúkrunarfræðingur B1: Aðstoðardeildarstjóri B3: Deildarstjóri C6: Hjúkrunarforstjóri MS próf: 2 Ifl. Doktor: 3 Ifl. Ljósmæðranám: 1-2 Ifl. Viðbótarnám í hjúkrunarfr.: 1 Ifl. Kennslu- og uppeldisfr.: 1 Ifl. Stjórnunarnám: 1 Ifl. hjá stjórnendum 5 einingar í námskeiðum: 1 Ifl. 20 eiqingar í námskeiðum: 2 Ifl. Hjúkrunarfræðingar hækkun um 1 launaflokk eftir 15 ára starf við Heilbrigðisstofnunina. Heimilt er að meta til hækkunar ýmsa þætti í störfum svo og hæfni og frammistöðu starfsmanna. Heimilt er að semja um tímabundna hækkun v. tímab. álags eða verkefna. Heimilt er að endurskoða samninginn á samningstímanum. Heilbrigðis- stofnunin á Siglufirði jt A7: Hjúkrunarfr. fyrstu 2 ár í starfi. B3: Hjúkrunarfr. eftir 2 ár í starfi á stofnuninni. C3: Hjúkrunarframkv.stjóri C4: Hjúkrunarforstjóri heilsug.sviðs. C6: Hjúkrunarforstjóri MS próf:\? Ifl. Doktor: 3 Ifl. Ljósmæðranám: 1 -2 Ifl. Viðbótarnám í hjúkrunarfr. 1 Ifl. Kennslu- og uppeldisfr.: 1 Ifl. Stjórnunarnám: 1 Ifl. hjá stjórnendum 8 einingar í námskeiðum: 1 Ifl. 16 einingar í námskeiðum: 2 Ifl. Starfsmenn hækka um 1 launaflokk eftir 5 ár í starfi. Heimilt er að meta til hækkunar ýmsa þætti í störfum svo og hæfni og frammistöðu starfsmanna. Heimilt er að semja um tímabundna hækkun v. tímab. álags eða verkefna. Samningurinn endurskoðaður í febrúar ‘99, nóv. ‘99 og maí 2000. Heilbrigðis- stofnunin á Blönduósi A6: Hjúkrunarfræðingur fyrstu 2 ár í starfi. B1: Hjúkrunarfræðingur eftir 2 ár í starfi við stofnunina. B5: Deildarstjóri C3: Hjúkrunarforstjóri heilsug.sviðs. C4: Hjúkrunarforstjóri sjúkrasviðs. MS próf: 2 Ifl. Doktor: 3 Ifl. Ljósmæðranám: 1-2 Ifl. Viðbótarnám ( hjúkrunarfr: 1 Ifl. Kennslu- og uppeldisfr.: 1 Ifl. Stjórnunarnám: 1 Ifl. hjá stjórnendum. 5 einingar í námskeiðum: 1 Ifl. 10 einingar í námskeiðum: 2 Ifl. Hjúkrunarfræðingar hækka um 1 launaflokk eftir 8 ára starf við stofnunina. Heimilt er að meta til hækkunar ýmsa þætti í störfum svo og hæfni og frammistöðu starfsmanna. Heimilt er að semja um tímabundna hækkun v. tímab. álags eða verkefna. Samningurinn endurskoðaður í febrúar ‘99, nóv. ‘99 og maí 2000. Heilbrigðis- stofnunin á Hvammstanga A6: Hjúkrunarfræðingur fyrstu 2 ár í starfi. B3: Almennur hjúkrunarfræðingur eftir 2 ár starf. C4: Deiidarstjóri sjúkrasviðs C7: Hjúkrunarforstjóri MS próf: 2 Ifl. Doktor: 3 Ifl. 5 einingar í námskeiðum: 1 Ifl. 20 einingar í námskeiðum: 2 Ifl. Sérnám: 1 Ifl.en 2 Ifl.nýtist það vel í starfi. Hjúkrunarfræðingar hækka um 1 launaflokk eftir 3 ára starf við stofnunina. Alm hjfr. fá greidda 1 klst í yfirvinnu fyrir hverja vakt þegar hann er einn á vakt Heimilt að meta til hækkunar ýmsa þætti í störfum svo og hæfni og frammistöðu starfsmanna. Endurskoðun eftir 1 árs reynslutíma. 178 Tímarit Hjúkrunarfræðinga ■ 3. tbl. 74. árg. 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.