Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 71

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 71
ígptSfítel HEILBRIGÐISSTOFNUNIN SELFOSSI X...... i —' v/Árveg • 800 SeHoss - Sfmi 482-1300 Hjúkrunarfræðingar athugið Á Heilbrigðisstofnuninni, Selfossi, sjúkrahúsinu, er laus staða deildarstjóra á hand- og lyflæknissviði. Staðan er laus frá 1. desember 1999. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu í stjórnun. Hér er um áhugavert starf að ræða og gott tækifæri fyrir metnaðarfullan hjúkrunarfræðing að láta til sín taka og móta þessa deild. Umsókn þarf að hafa borist fyrir 1. nóvember 1999. Deildin er í dag 31 rúms deild sem skiptist ( þessi tvö svið. Starfsfólk er skráð frá degi til dags á annað hvort sviðið. Aðgerðadagar eru 3 dagar í viku og skiptast í almennar skurðlækningar, kvensjúkdómaaðgerðir og HNE-aðgerðir. Á lyflæknissviði er talsvert af lungnasjúklingum auk sjúklinga með almenna hjartasjúkdóma og aðra lyflæknissjúkdóma. Langlegudeildin Ljósheimar Á langlegudeildina Ljósheima bráðvantar hjúkrunarfræðinga til starfa. Á deildinni eru 26 rúm á tveim hæðum. Hjúkrunarfræðingar eru á tvískiptum vöktum, morgunvöktum og kvöldvöktum en bakvakt er á nóttinni. Allar nánari upplýsingar um launakjör og annað veitir Aðalheiður Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri, síma 482-1300 eða 861-5563. Hjúkrunarfræðingar Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi, Hveragerði, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa frá 1. desember nk. í 80 - 100% starf. Ás/Ásbyrgi er dvalarheimili fyrir 150 heimilismenn, þar af 26 í nýju hjúkrunarheimili sem tók til starfa 1. desember 1998. Umsóknir skulu berast Dvalarheimilinu Ási/Ásbyrgi, Hverahlíð 20, 810 Hveragerði, sími 480-2000. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 480-2012 HRAFNISTA DVALARHEIMILIALDRADRA SJÓMANNA Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helgarvaktir. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Nánari upplýsingar varðandi starf og vinnustað gefa: í Hafnarfirði: Alma Birgisdóttir í síma 565-3000. í Reykjavík: Þórunn A. Sveinbjarnar í símum 553-5262 og 568-9500. Á Hrafnistuheimilunum búa í dag 545 heimilismenn. Stefna Hrafnistu er að bjóða starfsfólki upp á öruggt og skapandi vinnuumhverfi þar sem hæfileikar hvers og eins fái notið sín og veita heimilisfólki bestu umönnun og hjúkrun sem völ er á. Á báðum Hrafnistuheimilunum er rekin endurhæfingardeild með sundlaug, tækjasal og hreyfisal sem starfsmenn hafa aðgang að. ( Hafnarfirði er rekinn leikskóli fyrir börn starfsfólks. Heilsugæslustöðin, Borgarnesi 310 BORGARNES SÍMI 437-1400 - FAX 437-1022 Hjúkrunarfræðingar - hjúkrunarfræðinemar. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina í Borgarnesi er laus til umsóknar nú þegar. Heilsugæslustöðin sinnir mjög fjölbreyttum verkefnum. Stefnt verður að því að koma á bakvöktum hjúkrunarfræðinga um helgar. Nánari upplýsingar um starfið gefa Rósa Marinósdóttir, hjúkrunarforstjóri, og Þórir Páll Guðjónsson, framkvæmdastjóri, í síma 437-1400. Umsóknir skal senda til framkvæmdastjóra Heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi, Borgarbraut 65, 310 Borgarnesi. Conveen vó'rur víðjjvagCeka Bindi/Dropasafnarar 7 y-------- O.Johnson& Kaaber hf Sætúni 8, 105 Reykjavík S. 535 4000 > Fax: 562 1 878 Coloplast = Conveen línan frá Coloplast hjálpar þeim sem eiga við þvaglekavandamál að stríða, jafnt konum sem körlum. Ótrúlegt úrval, m.a. þvagleggir EasiCath, þvagpokar, bindi, dropa-safnarar, uridom, þvaglekatappar og hægðalekatappar. Ennfremur húðlína, krem og hreinsiefni sérstaklega framleidd fyrir húð sem er viðkvæm fyrir ertingu af völdum sterkra úrgangsefna.öryggi og vellíðan stuðla að bættum lífsgæðum Margar gerðir af þvagpokum sem taka frá, 350 ml til 1500 ml. Marghólfa pokar með leggjarfestingum sem laga sig að fætinum og hafa örugga og þægilega lokun. Ný tegund poka með mjúkri styttanlegri slöngu sem leggst ekki saman (100% kinkfri). Einnota yfirborðsmeðhöndlaðir þvagleggir, þeir einu á markaðnum þar sem götin eru líka yfirborðsmeðhöndluð. Þetta gerir það að verkum að þvagleggurinn særir síður þvagrásina og uppsetningin verður þægilegri og öruggari fyrir notandann. Karlmenn hafa val!! Það er ekki nauðsynlegt að vera með bleyju þótt þvaglekavandamál geri vart við sig. Nú eru komin á markaðinn ný latexfrí uridom sem ekki leggjast saman og lokast. Margar stærðir og lengdir. Security plus uridomin auka frelsi, öryggi og vellíðan. Bindi fyrir konur úr non woven efni sem tryggir að bindið er alltaf mjúkt og þurrt viðkomu. Bindið lagar sig að líkamanum og situr vel og örugglega. Hvorki leki né lykt. Margar stærðir. Dropasafnarar fyrir karlmenn úr mjúku non woven efni sem dregur í sig 80-1 OOml. Tímarit hjúkrunarfræöinga ■ 4. tbl. 75. árg. 1999 283
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.