Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Side 23

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Side 23
 HÁSKQLINN í REYKJAVÍK REYKJAVIK UNIVERSITY Ný tækifæri í heilbnigöisþjónustu - frá hugmynd til veruleika Er möguleiki fyrir hjúkrunarfræðinga að gera eitthvað nýtt? Eru ný rekstrarform raunhæf? Hvernig lætur maður hugdettu verða að alvöru hugmynd? Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskólinn í Reykjavík bjóða í annað sinn upp á sérsniðið námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga um atvinnusköpun kvenna. Ávinningur Þátttakendur kynnast frumkvöðlahugsun, gerð viðskiptaáætlana og grunnhugtökum viðskiptafræða. Fjallað verður um: • Möguleika heilbrigðisgeirans • Viðskiptatækifæri og hugmyndir • Hvað er viðskiptaáætlun • Markaðsfræði - áætlun og greining • Samningsmöguleika við hið opinbera • Fjármál - fjárhagsáætlun • Fjármögnun nýrra fyrirtækja • Frá hugmynd til veruleika Lengd námskeiðs: 20 klst. Dagsetningar og tími: 1., B., 13., 20., og 27. nóvember kl. 18-22. Leiðbeinendur: Kennarar við Háskólann í Reykjavík og sérfræðingar úr atvinnulífinu. Námskeiðsgjald: 32.500 kr. Námskeiðið verður haldið í Háskólanum í Reykjavík. Skráning fer fram á skrifstofu Háskólans í Reykjavík í síma 510-B200 eða með tölvupósti á stjornendaskoli@ru.is www. stjornendaskoli.is www.ru.is

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.