Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Side 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Side 50
Háskólinn á Akureyrí: Aok.Auerkc.fni -til '3S'c i kjú kvunA Y'fvveði Nemendur útskrifaðir á vorönn 2001 Höfundar Titill Sigrún Sigurðardóttir Afleiðingar kynferðiiegs ofbeldis gegn börnum: Þunglyndi, sjálfskaðandi hegðun, átröskun. Gunnhildur H. Gunnlaugsdóttir, Hiidur Heba Theodórsdóttir, Ríkey Ferdinandsdóttir og Sólveig Hulda Vaigeirsdóttir Áttum eftir að lifa saman lengi: Rannsókn á líðan einstaklings sem misst hefur maka í sjálfsvígi og hvaða stuðning hann fékk. Ásta Björk Baldursdóttir, Björg Aradóttir og Kolbrún Sigurlásdóttir Gott en gæti verið betra: Upplifun hjúkrunarfræðinema af verklegu námi. Ásdís Skúladóttir og Steingerður Örnólfsdóttir Grunur en óvissa um alvarleika: Áhrif á ákvarðanatöku einstaklinga um að leita hjálpar við bráðri kransæðastíflu. Hugrún Árnadóttir Hlustið á mig: Líðan móður að eiga einhverft barn. Erla Björk Birgisdóttir Listsköpun sem meðferðarform í hjúkrun. Berglind Gunnarsdóttir, Ragnhildur Bjarnadóttir og Þórhildur Höskuldsdóttir Strembið en stórkostlegt: Rannsókn á upplifun verðandi feðra sem eiga barn/börn fyrir. Aok.Auev'k.efK.í -fcil í MúkruRArfYveði Nemendur útskrifaðir á vorönn 2001 Höfundar Titill Hafdís Skúladóttir „Trying to live a normal life despite the pain“: women's lived experience of coping with chronic nonmalignant pain. 274 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 77. árg. 2001

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.