Ráðunautafundur - 14.02.1978, Blaðsíða 19

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Blaðsíða 19
313 Taflan sýnir aö lítill munur er á étnum fóöureiningum í fóðurbætis.flokkunum (A, B og D) yfir veturinn. Aftur á móti kemur fram í desember mikill munur á étnum fóðureiningum í C- flokki, tööuflokknum, annars vegar og A, B og D flokkum hins vegar. Þá éta C-flokksærnar aðeins þaö magn, sem svarar til viöhaldsfóðurþarfar þeirra,enda koma áhrif þess greinilega í ljós í frjósemi þeirra (sjá 5. töflu). Þessi munur áti nemur um 30%. I apríl og byrjun maí eykst heyát C-flokks ánna aö mun, enda taðan betri og lystugari en fyrr um veturinn. Til jafnaðar yfir veturinn fengu ærnar £ fóöurbætisflokknum (A,B og D) 0,7 FE á dag handa á, en ærnar í C-flokki 0,63 FE, sem er 10% minna fóður. Taðan var það ólystug að ekki var hægt að koma meiru í þær. Eftir burðinn var öllum flokkum gefin taða að vild, eins og áður segir,en haft var til hliðsjónar hvernig þær átu upp. Tví- lembur í graskögglaflokknum fengu 1,0 kg af tööu til jafnaðar handa á á dag og 0,784 kg af graskögglum,en eins og fyrr er getið, voru þessir flokkar fóðraðir saman eftir burð. Einlembur x þessum flokkum fengu 1,0 kg af töðu til jafnaðar á dag og 0,381 kg af graskögglum. Tvílembur og einlembur x C-flokki voru fóðraðar saman og var þeim gefið 1,1 kg af töðu til jafnaðar á dag handa á. Tvílembur í B-flokki fengu 0,6 kg af fóðurblöndu og ein- lembur 0,4 kg á dag og sama magn af töðu og tvílembur og ein- lembur í graskögglaflokkunum. II. Þungi, þyngdarbreytingar og holdafar ánna. 3. tafla sýnir meðalþunga ánna í tilraunaflokkunum í hvert sinn, er þær voru vegin um veturinn og meöalþyngdarbreytingap þeirra milli vigtana og 4. tafla sýnir holdastig og holdafars- breytingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.