Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1999, Page 87

Ráðunautafundur - 15.02.1999, Page 87
79 falla niður um þreskihvelfuna og slæddust með hálminum í gegn. Hálmurinn hristist síðan aftur eftir hálmhristlinum þar til hann fellur aftur af vélinni og leggst þar í streng á jörðina. Hægt er að velja hvort hálmurinn fer heill aftur úr vélinni eða hvort hálmsaxari kurlar hálminn og jafnvel dreifir úr honum afitan við vélina. Komið sem fellur niður um þreskihvelf- una og það kom sem fellur niður úr hálmhristlinum safnast á komplötu og flyst af henni aftur á hreinsiverk. Þar þarf kornið að falla niður um efra og neðra sáld gegn loftstreymi frá viftunni sem blæs aftur úr vélinni hálmleifum, rusli og kuski sem kann að hafa fylgt með korninu. Það kom sem telst fullhreinsað er svo flutt með snigli í komgeymi, en sá hluti kornsins sem ekki telst fullhreinsaður fer með öðrum snigli (hratsnigli) aftur upp á þreskilinn eða hreinsiverkið til frekari lrreinsunar. Á 1. mynd eru sýndir helstu hlutar einfaldrar þreski- vélar af algengri gerð. SKURÐARBORÐ Til skurðarborðs teljast sópvinda, skurðbúnaður, snigill og færistokkur, þ.e.a.s. þeir hlutar sem eru framan á þreskivélinni. Skurðarborð geta verið af nokkrum gerðum, en það sem er allsráðandi í dag er svokölluð T-gerð þar sem skurðarborðið er mun breiðara en þreskill vélarinnar og sér færisnigill skurðarborðs um að safna uppskerunni að miðju og miðla til færi- stokks sem er af svipaðri breidd og þreskillinn. Breidd skurðarborðs er nokkuð breytileg eftir stærð þreskivélanna. Algengustu stærðir eru á bilinu 3—7,5 m. Á breiðum vélum er yfirleitt hægt að taka skurðarborðið af á handhægan hátt og setja það á vagn þegar flytja þarf vélina á milli staða. Skurðarborðið getur verið ýmist stutt eða langt. Stutt borð (amerísk gerð) er um 45 cm langt, mælt frá fingraoddum og aftur að snigli. Langt borð (evrópsk gerð) er um 60 cm langt. Stutt borð hentar emlcum vel ef strálengd þeirrar korntegundar sem þarf að skera er mjög stutt eða þegar stráið er skorið ofarlega. Stutt borð er hins vegar vandnotað þegar strálengdin er mikil og eins ef akurinn er í legu, en þá er hætta á að færisnigillinn nái í plöntuna áður en ljár- inn sker hana. Þá dregst hún upp með rótum og með fylgir jarðvegur inn í vélina, sem er hið versta mál. Hægt er að draga úr þessum vanda með því að hælcka færisnigilinn. Langt borð er almennt talið henta betur en stutt borð, ekki sist á norðlægum slóðum. Með löngu borði er auðveldara að leggja uppskeruna inn á borðið með öxin á undan, sem er mikil- vægt fyrir þreskinguna, mötunin verður yfírleitt jafnari, það gengur betur ef akurinn er komimi í legu, og löngu borðin eru formuð þannig að rétt aftan við ljáinn er upphækkun sem virkar bæði sem vörn gegn steinum og jarðvegi og kemur auk þess í veg fyrir að smáöx, sem kastast frá færisnigli, fari út af borðinu. Hætta við löngu borðin er að ef verið er að skera mjög strástutt þá getur uppskeran safnast fyrir á borðinu framan við færisnigilinn og ýmist stíflað vélina eða farið í haugum inn í þreskiverkið, sem veldur afleitri þreskingu með til- heyrandi korntapi. Til að mæta þessu er gott að geta stillt stöðu sópvindunnar ffarn og aftur innan úr ökumannshúsi. Flestar þreskivélar sem nú eru á markaði hafa lengd skurðarborðs á bilinu 50-60 cm. Hæð skurðarborðs yfir jörðu er hægt að stilla innan úr ökumannshúsi og á sumum vélum er sjálfvirk hæðarstilling. Meiðar eru undir borðinu til að verja botninn, hindra að skurð- búnaður gangi of nálægt jörðu (6-12 cm) og hindra að steinar og jarðvegur safnist framan við borðið og fari inn á borðið. Léttibúnaður er til að minnka álag á meiða borðsins og til að það fljóti betur yfír ójöfnur ef slegið er mjög nærri jörðu eins og þarf að gera þegar akurinn er í legu. Léttibúnaðurinn á að taka það mikinn þunga af skurðarborðinu að hægt sé að lyfta því með hendinni með því að taka I stráskilju borðsins. Það má þó ekki vera svo létt að það fari að sveiflast upp og niður þegar ekið er á ójöfnu landi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.