Fréttablaðið - 13.01.2018, Síða 50

Fréttablaðið - 13.01.2018, Síða 50
Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf. Framkvæmdastjóri Capacent — leiðir til árangurs Hitaveita Egilsstaða og Fella er sjálfstætt fyrirtæki í fullri eigu Fljótsdalshéraðs. Fyrirtækið var stofnað 22. mars 1979. Hitaveitan rekur jafnframt vatnsveitu og fráveitukerfi Fljótsdalshéraðs. Virkjunarsvæði HEF er við Urriðavatn í Fellum og við Köldukvísl á Eyvindarárdal. Tæplega 3000 íbúar eru á veitusvæði HEF sem nær yfir þéttbýliskjarnana Egilsstaði og Fellabæ, inn Velli að Úlfsstöðum og út að Þrándarstöðum í Eiðaþinghá. Hitaveita Egilsstaða og Fella hefur þau markmið að framleiða orkugjafa, dreifa afurðum fyrirtækisins og styðja við hverja þá starfsemi sem nýtt getur þekkingu og búnað fyrirtækisins. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6241 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Reynsla af stjórnun og rekstri er nauðsynleg. Reynsla af sambærilegum störfum er kostur. Innsýn og þekking á tæknilegum þáttum í rekstri veitna. Reynsla af samningagerð kostur. Góð kunnátta í íslensku og ensku sem og geta til að tjá sig í ræðu og riti. Leiðtoga- og skipulagshæfileikar. Góð hæfni í mannlegum samskiptum. � � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 30. janúar Starfssvið Daglegur rekstur og stjórnun fyrirtækisins. Ábyrgð á fjármálum, áætlanagerð og eftirfylgni áætlana. Stjórnun starfsmanna. Umsjón með tæknibúnaði og hugbúnaði honum tengdum. Umsjón með útboðum framkvæmda. Umsjón með eignum og búnaði. Tilboðs- og samningagerð. Samskipti og samstarf við hagsmunaaðila. Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á rekstri og stjórnun hita-, vatns- og fráveitu. Verkefnastjóri HáAust Capacent — leiðir til árangurs Fjarðabyggð, fyrirtæki og stofnanir í sveitarfélaginu, ásamt Fljótsdalshéraði og Háskólanum á Akureyri vinna að undirbúningi að stofnun Háskólaseturs Austfjarða. Verkefnastjórinn mun leiða undirbúninginn. Ráðið verður í starfið til tveggja ára með möguleika á framlengingu starfsins að þeim tíma liðnum. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6148 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf á grunnstigi sem nýtist í starfi er skilyrði, meistarapróf er kostur. Góð þekking á evrópsku háskólaumhverfi er kostur. Góð þekking á íslensku stjórn- og menntakerfi er kostur. Reynsla af stjórnun og rekstri / reynsla af verkefnastjórnun. Færni til að miðla upplýsingum í töluðu og rituðu máli. Hugmyndaríki, lausnarmiðun og þolgæði. Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni. Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 22. janúar Starfssvið Stefnumörkun, þarfagreining, daglegur rekstur og þróun á verkefnum. Umsjón og eftirlit með verkefnum. Starfsmaður stýrihóps. Fjármál og rekstur. Kynningarmál og samskipti við fjölmiðla. Umsjón með gerð aðildarsamninga. Further details about job description and responsibilities can be found in Icelandic and English on www.fjardabyggd.is and on www.capacent.is. Starfshópur um uppbyggingu háskólaseturs Austfjarða auglýsir eftir verkefnastjóra. Leitað er að kraftmiklum og úrræðagóðum aðila með brennandi áhuga á umbótaverkefnum byggðarlaga og uppbyggingarstarfi í háskólaumhverfi. Meðal verkefna er greining á þörfum fyrir háskólasetur og mótun framtíðarsýnar fyrir svæðisbundna háskólamenntun. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Við mönnum stöðuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 3 . jA N úA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E B C -5 4 A 0 1 E B C -5 3 6 4 1 E B C -5 2 2 8 1 E B C -5 0 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.