Fréttablaðið - 13.01.2018, Page 52

Fréttablaðið - 13.01.2018, Page 52
Skrifstofustarf Óbyggðanefnd auglýsir laust til umsóknar starf skrifstofumanns á skrifstofu nefndarinnar. Um er að ræða 50% starf. Óbyggðanefnd er úrskurðarnefnd á stjórnsýslustigi, skipuð af forsætisráðherra, og hefur það hlutverk að skera úr um eignar- réttarlega stöðu lands á grundvelli þjóðlendulaga nr. 58/1998. Á vegum nefndarinnar fer fram viðamikil gagnaöflun vegna þeirra mála sem eru til meðferðar hverju sinni. Starfið felst einkum í: • Umsjón með ýmsum þáttum er varða öflun gagna, skráningu þeirra, fjölföldun og vistun. • Umsjón með útgáfu kynningarefnis vegna krafna málsaðila og útgáfu ársskýrslna. • Umsjón með vefsíðu nefndarinnar. • Bókhaldsmerkingu og annarri afgreiðslu reikninga. • Undirbúningi, öflun aðfanga og frágangi vegna funda nefndar- innar, sem og vettvangsferða um ágreiningssvæði. • Samskiptum við ýmsa aðila sem tengjast störfum nefndarinnar. • Ýmsum öðrum verkefnum á sviði skrifstofuhalds. Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Sjálfstæð og skipuleg vinnubrögð. • Mjög gott vald á rituðu máli. • Mjög góð samstarfs- og samskiptahæfni. • Æskilegt er að viðkomandi búi yfir reynslu eða sérhæfingu á sviði skrifstofuhalds. • Góð tölvukunnátta og reynsla af notkun rafrænnar málaskrár er æskileg. Um launakjör fer eftir kjarasamningi SFR og ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu sendar óbyggðanefnd, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík, eða á netfangið: postur@obyggdanefnd.is. Umsóknarfrestur er til 29. janúar 2018. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir gilda í sex mánuði frá birtingu þessarar auglýsingar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Magnússon framkvæmdastjóri í síma 563 7000. Fellaskóli auglýsir laust til umsóknar tímabundið 100% starf grunnskólakennara Fellaskóli er heildstæður grunnskóli í Reykjavík þar sem meira en helmingur nemenda hefur annað móðurmál en íslensku. Nemendur skólans eru um 350 og starfsmenn um 70. Í Fellaskóla er litið svo á að menningarlegur fjölbreytileiki auðgi skólastarf og lögð er áhersla á að virðing sé borin fyrir uppruna og menningu einstaklinga. Helstu verkefni og ábyrgð • Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur og foreldra • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk • Að vinna í teymi með öðru starfsfólki Hæfniskröfur • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari • Áhugi á að starfa með börnum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Faglegur metnaður • Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi • Íslenskukunnátta Starfið er laust nú þegar. Umsóknarfrestur er til 24. janúar 2018. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir, skólastjóri, í síma 411 7530 eða með því að senda fyrirspurn á netfangið sigurlaug.hrund.svavarsdottir@rvkskolar.is Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Háskóli Íslands leitar að öflugum stjórnanda og leiðtoga fyrir Menntavísindasvið sem er eitt af fimm fræðasviðum skólans. Frá 1. júlí 2018 skiptist Menntavísindasvið í fjórar deildir. Á sviðinu starfa um 150 starfsmenn og nemendur eru um 2000 talsins. Forseti Menntavísindasviðs starfar í umboði rektors. Hann er æðsti yfirmaður og akademískur leiðtogi fræða- sviðsins og stjórnar daglegri starfsemi þess. Með forseta fræðasviðs starfar öflugt teymi stjórnenda og sérfræðinga. Ráðið verður í starfið til fimm ára en í samræmi við reglur nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands er mögulegt að framlengja ráðningartímann um allt að fimm ár til viðbótar. Forseti fræðasviðs er ráðinn af rektor að fenginni umsögn sérstakrar nefndar um ráðninguna. Við ráðningu verður miðað við að sá er starfið hlýtur falli sem best að aðstæðum og þörfum fræðasviðsins. Áætlað er að ráðið verði í starfið frá 1. júlí 2018. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2018. Umsóknir skulu berast í rafrænu formi á starfsumsóknir@hi.is merkt HI17110170. Umsóknargögn sem ekki eru send í rafrænu formi skulu berast til starfsmannasviðs Háskóla Íslands, Sæmundargötu 6, 101 Reykjavík. Öllum umsækj- endum verður svarað og þeim tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Með umsókn þarf að fylgja greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda og hvernig hann hyggst vinna samkvæmt stefnu Háskóla Íslands 2016–2021. Upplýsingar um umsóknargögn, starfið og ráðningarferlið eru á slóðinni: hi.is/haskolinn/forseti_menntavisindasvids. Frekari upplýsingar um starfið veita Steinunn Gestsdóttir, aðstoðarrektor kennslu og þróunar, netfang steinuge@hi.is, sími 5254047 og Ásta Möller, sviðsstjóri starfsmannasviðs, netfang astam@hi.is, sími 5254355. Við ráðningu í störf í Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. Vakin er athygli á málstefnu Háskóla Íslands. Háskóli Íslands er alþjóðlegur rannsóknaháskóli og stærsta kennslu-, rannsókna- og vísindastofnun landsins. Um 1.500 starfsmenn eru í föstum störfum við skólann og um 2.200 lausráðnir. Nemendur við skólann eru um 12.500. Háskóli Íslands starfar á fimm fræðasviðum, býður fjölbreytt nám á öllum stigum og er eini háskóli landsins sem býður grunnnám og framhaldsnám í öllum helstu fræðigreinum. Forseti fræðasviðs ber m.a. ábyrgð á: • Öflugri liðsheild og faglegu samstarfi innan sviðsins • Fjármálum og rekstri fræðasviðs og stofnana sem undir það heyra • Útfærslu og framkvæmd stefnu Háskóla Íslands á vettvangi fræðasviðs • Gæðum kennslu, rannsókna og þjónustu • Stjórnsýslu og stoðþjónustu fræðasviðsins • Tengslum við innlenda og erlenda samstarfsaðila • Mannauðsmálum • Húsnæðismálum fræðasviðsins, að höfðu samráði við rektor Umsækjendur skulu hafa: • Akademískt hæfi sem og þekkingu og reynslu af háskóla- og/eða rannsóknastarfi • Leiðtogahæfileika og frumkvæði í starfi • Metnaðarfulla og skýra framtíðarsýn fyrir fræðasviðið • Afbragðs samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Reynslu af stjórnun og stefnumótun • Góð tök á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli FORSETI MENNTAVÍSINDASVIÐS Pi pa r\ TB W A \ SÍ A Sölufulltrúi Würth á Íslandi óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan sölufulltrúa til starfa í Reykjavík.Würth samanstendur af rúmlega 400 fyrirtækjum í 84 löndum.Þar starfa yfir 74.000 manns. Þjónusta okkar byggist á heimsóknum til viðskiptavina sem eru skipulagðar á viku til mánaðar fresti. Í hverri heimsókn einbeitum við okkur að heildarlausn fyrir hvern viðskiptavinahóp auk þess að fara yfir helstu söluvörur. Við vinnum undir merkjum “fagfólk velur Würth” Starfssvið: Heimsóknir til viðskiptavina Sala á rekstrarvörum og verkfærum til viðskiptavina Frágangur pantana Við bjóðum: Árangurstengd laun Bifreið til afnota,farsíma og tölvutengingu heima. Góðan starfsanda Fjölskylduvænt fyrirtæki Menntun og hæfniskröfur: Iðnmenntun kostur Þekking á vörum Würth kostur Reynsla af sölustörfum er skilyrði Vilji og metnaður til að ná árangri Sjálfstæði í vinnubrögðum Hvetjum konur sem karla til að sækja um starfið Umsjón með starfsumsóknum hefur Róbert H. Hnífsdal Halldórsson sölu og markaðsstjóri, Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsóknir í tölvupósti á robert@wurth.is með ferilskrá og mynd - Umsóknarfrestur er til 19.janúar 2018. 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E B C -6 8 6 0 1 E B C -6 7 2 4 1 E B C -6 5 E 8 1 E B C -6 4 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.