Fréttablaðið - 23.03.2018, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 23.03.2018, Blaðsíða 1
12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM MIKIÐ ÚRVAL VERÐ FRÁ KR. 24.990 HNÍFAPARATÖSKUR LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955 Páskabæklingur Nettó er kominn út! BAYONNESKINKA 1.097 KRKG ÁÐUR: 1.995 KR/KG HAMBORGARHRYGGUR 999 KRKG ÁÐUR: 1.585 KR/KG NAUTA RIBEYE 2.198 KRKG ÁÐUR: 3.382 KR/KG KENGÚRUFILLE 3.998 KRKG HELGUSTEIK Í HVÍTL. PIPARMARINERINGU 1.665 KRKG ÁÐUR: 3.329 KR/KG SÆNSK SKINKA 1.097 KRKG ÁÐUR: 1.995 KR/KG GRÍSABÓGUR HRINGSKORINN 699 KRKG ÁÐUR: 998 KR/KG ANDABRINGUR FRANSKAR 2.488 KRKG ÁÐUR: 2.998 KR/KG LAMBASKROKKUR GRILLSAGAÐUR 979 KRKG ÁÐUR: 1.398 KR/KG LAMBAHRYGGUR LÉTTREYKTUR 2.798 KRKG HELGUSTEIK Í ESJUMARINERINGU 1.665 KRKG ÁÐUR: 3.329 KR/KG NAUTATUNGA REYKT 1.159 KRKG ÁÐUR: 2.898 KR/KG 45% AFSLÁTTUR 20% AFSLÁTTUR 45% AFSLÁTTUR Páskasteikina færðu hjá okkur HANGIFRAMPARTUR SAGAÐUR 1.438 KRKG ÁÐUR: 1.598 KR/KG 35% AFSLÁTTUR 30% AFSLÁTTUR 30% AFSLÁTTUR Í samstarfi við Fjallalamb. Allir skrokkar upprunamerktir frá bæ. PEKINGÖND 2,4 KG STK 2.958 KRKG ÁÐUR: 3.698 KR/KG NAUTALUNDIR 3.696 KRKG ÁÐUR: 4.298 KR/KG KALKÚNABRINGUR ÞÝSKALAND 1.874 KRKG ÁÐUR: 2.498 KR/KG DÁDÝRALUNDIR 6.998 KRKG DÁDÝRAVÖÐVAR BLANDAÐAR LITLAR STEIKUR 3.498 KRKG 25% AFSLÁTTUR 50% AFSLÁTTUR 50% AFSLÁTTUR 60% AFSLÁTTUR 37% AFSLÁTTUR TILBOÐIN GILDA: 22. - 31. MARS 2018 BIRT MEÐ FYRIRVA RA UM PRENTVILLU R OG MYNDAVÍXL. VÖRUÚRVAL GETU R VERIÐ BREYTILEG T MILLI VERSLANA . Páskablað Nettó 2 018 Gerðu góð kaup fyrir páskana Vertu með í páskagleðinni 50% AFSLÁTTUR ALLT AÐ m ar kh ön nu n eh f — M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —7 0 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 2 3 . M a r s 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag skoðun Brynhildur Pétursdóttir vill bönd á smálánafyrirtæki. 17 sport Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, telur sig hafa fundið lausnir til að bregðast við fjar- veru Dagnýjar Brynjarsdóttur í undankeppni HM. 20 Menning Jón Axel Björnsson og Jóhanna Kristbjörg Sigurðar- dóttir opna listsýningar hvort á sinni hæð í Hafnarborg. 28 lÍFið Dýralæknirinn Freyja Kristinsdóttir segir sögu hunds- ins Rjóma í heimildarmynd. 38 plús 2 sérblöð l Fólk l  brúðkaup *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 dóMsMál Gefin hefur verið út ákæra á hendur Guðrúnu Karítas Garðars- dóttur fyrir líflátshótun gegn manni sem grunaður er um kynferðisbrot gegn þroskaskertum konum. Maðurinn, sem hefur um ára- bil  starfað sem boccia-þjálfari á Akureyri, mun hafa stofnað til náinna vináttusambanda við kven- kyns iðkendur íþróttarinnar og nýtt sér þær kynferðislega í krafti yfir- burðastöðu sinnar gagnvart þeim. Hefur hann til dæmis útvegað þeim húsnæði til búsetu og þannig tryggt sér aðgang að þeim, en þær á sama tíma rofið öll tengsl við fjölskyldu sína. Kæra var lögð fram á hendur manninum árið 2015 og er rannsókn lokið hjá lögreglu og hefur málinu verið vísað til héraðssaksóknara. Ákvörðun um ákæru á hendur manninum liggur ekki fyrir. Þegar Guðrún varð þess áskynja í ágúst síðastliðnum að maðurinn var að reyna að setja sig í samband við dóttur hennar, sem er þroskaskert og æfði um tíma boccia undir hand- leiðslu mannsins, brást hún ókvæða við og þusti inn á gólf vinnustaðar hans og hafði í hótunum við hann í vitna viðurvist. Henni var birt ákæra í síðustu viku þar sem henni er gefið að sök að hafa sagt: „Ég skal drepa þig hel- vítið þitt,“ og  „jú víst, ég get látið drepa þig“. Síðari orðin er Guðrún sögð hafa haft uppi þegar brotaþoli lýsti efasemdum um hæfni hennar til manndrápa. Sjálf segist Guðrún ekki hafa sagt síðari orðin en gengst við því að hafa hótað manninum vegna samskipta hans við dóttur hennar. „Þetta eru veruleg vonbrigði og ég var bara slegin þegar mér var til- kynnt um ákæruna,“ segir Guðrún og lýsir furðu og vonbrigðum með að hún sé ákærð á undan manninum sem hefur að hennar sögn gengið laus og haldið uppteknum hætti allt frá því að grunur vaknaði um brot árið 2014. Nánari umfjöllun um málið er á frettabladid.is. – aá Ákærð fyrir líflátshótun í garð þjálfara Móðir þroskaskertrar konu hefur verið ákærð fyrir líflátshótun gegn boccia-þjálfara dóttur sinnar. Þjálfarinn er grunaður um að hafa brotið gegn þroskaskertum konum sem hann þjálfaði. Mál hans er á borði saksóknara eftir tæplega þriggja ára rannsókn hjá lögreglu. Þetta eru veruleg vonbrigði og ég var slegin þegar mér var tilkynnt um ákæruna. Guðrún Karítas Garðarsdóttir Viðskipti Árslaun og hlunnindi Gylfa Sigfússonar, forstjóra Eim- skips, sem námu nærri 103 milljón- um króna á síðasta ári, hafa hækkað um 41 prósent eða ríflega 30 millj- ónir króna frá árinu 2014. Heildargreiðslur til forstjórans hækkuðu um tæp níu prósent árið 2017 frá fyrra ári en þar munar mest um rúmlega 8,9 milljónir króna í árangurstengdar greiðslur. Launa- skrið hefur verið hjá öðrum yfir- stjórnendum félagsins. Sex lífeyrissjóðir eru meðal tíu stærstu hluthafa Eimskips. Lífeyris- sjóður verslunarmanna er næst- stærsti hluthafinn með 13,9 pró- senta hlut en Gildi er fjórði stærsti með rúm 9,4 prósent. – smj / sjá síðu 8 Bónusgreiðslur hífðu upp forstjóralaun Liðsmenn knattspyrnufélagsins Fálka ásamt vinum mættu á hátíðarsýningu myndarinnar Víti í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Reyndar er ekki um raunverulegt knattspyrnulið að ræða heldur var þarna leikhópur myndarinnar saman kominn. Myndin fjallar um ævintýri liðsmanna Fálka og vina þeirra á knattspyrnumóti í Vestmannaeyjum. Sjá síðu 34 Fréttablaðið/Ernir 2 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 8 -7 D 7 0 1 F 4 8 -7 C 3 4 1 F 4 8 -7 A F 8 1 F 4 8 -7 9 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.