Muninn - 01.11.1909, Blaðsíða 5

Muninn - 01.11.1909, Blaðsíða 5
y\_\J NííYíy Hr. 19. 4. ársfj. Ritnefnd: Pétur Zóphóníasson, Jóli, Jóhannesson, Ásgr. Magnússon. Utgefandi: Umdœmisstúkan nr. 1. Til templara í umdæminu nr. I. Enn á ný kemur Muninn fyrir almenn- ings sjónir og flytur meðlimum fréttir af því, sem gerist á stúkufundum og greinir frá heimilisfangi og fundartíma stúknanna. Það er enginn efi á því, að fjölda margir hafa mjög svo saknað Munins, og óskað þess, að liann hefði haldið áfram. Þó voru við- tökur þær, er liann þá fékk mjög svo mis- jafnar, og margir er misskildu liann, og vildu hann til heljar. Það er ætíð svo, er eitthvað er framkvæmt, að það er margt að því fund- íð og meira liugsað um að rífa niður, en byggja upp. Þið kunnið öll söguna um Nasreddín, son hans og ösnuna. Sumirvildu láta þá tvímenna á henni, aðrir vildu láta karlinn ríða en strákinn ganga o. s. frv., seinast báru þeir hana á milli sin. Það er oft ósköp svipað með aðrar aðfmslur, því má margt af sögunni læra.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.