Muninn - 01.11.1909, Blaðsíða 34

Muninn - 01.11.1909, Blaðsíða 34
30 MUNINN Til templara. Yið undirritaðir höfum tekið að oss út- gáfu blaðsins »Templar« næstkomandi tvö ár, og sj'áum um það að öllu leyti. Vér munum gera oss far um að vanda frágang þess, og láta það flytja allar mik- ilsvarðandi fréttir, er mál vort varða, bæði ulan lands og innan. Sérbver sá, er eigi er kaupandi að blað- inu, ætti að gera það bið fyrsta; á þennan hátt einan, að kaupa blaðið geta meðlimir fylgst með störfum Reglunnar. Reykjavík 11. Nóv. 1909. Jón Árnason. Pétur Zóphóníasson. ooooooooooooooooo Takfð eftir! Afar ödýr tilsögn í Orgel-spili, dsaml kenslu í serstökum röddum í sdlma og kvœðalögum, fœst d Spitala- stig 4 B. hjd Hnllgrími Organista frá Sauðárkrók.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.