Muninn - 01.11.1909, Blaðsíða 36

Muninn - 01.11.1909, Blaðsíða 36
32 MUNINN Yerslun Lambertsen Aðalstræti 8, selur einungis vandaðar vörur og jalnfraint ódýrar. T. d. Allskonar leir- og postulíus- rörur, emailleruð eldlnisáhöld allskonar. Karlraanns- og drengjafatnað. Ágætt undir- og yfir-sængurflður. Hinar alþektu og út- breiddu eldavélar, einnig of'na, rör og fleira steipugóss. Bæarins ódýrasta og vandaðasta skófatnað af flestum sortiun. Þér, sem þuríið þær vörur, sem verslunin í Aðalstræti 8 hefir að bjóða, ættuð fvrst að koma þangað, því allt er gjört sem unt er til að fullnægja kröfu kaupenda. Auk lnns lága verðs, sem verslunin hefir, eru ílestar vörutegundir niðursettar til muna óákveðinn tíma. Gleymið pvi ekki að versla við J. J. Lambertsen Aðalstræti 8.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.