Fréttablaðið - 26.05.2018, Side 36

Fréttablaðið - 26.05.2018, Side 36
Jordan Petersson er doktor í klínískri sálfræði og prófess-or við Háskólann í Toronto. Hann hefur kennt við Har-vard og sló nú síðast í gegn með bók sinni Tólf lífsreglur sem hefur selst í milljónum eintaka. Hörðustu aðdáendur hans eru í það minnsta 1,2 milljónir og eru áskrif- endur að YouTube-rás hans. Peterson er einnig gríðarlega umdeildur og kenningar hans um eðlislægan mun á kynjunum fara þveröfugt ofan í marga, sem telja hann fyrst og fremst höfða til karla í kreppu sem eiga erfitt með að fóta sig í breyttum heimi jafnréttis. Peterson heldur tvo fyrirlestra í Hörpu, 4. og 5. júní, og eftirvænt- ingin er slík að það seldist á auga- bragði upp á fyrri fyrirlesturinn. Þá var öðrum bætt við og það er einnig uppselt á hann. Fréttablaðið hitti Peterson á Skype en samskiptaforritið notar hann einmitt til þess að taka fólk, ekki síst unga karla, í sálfræðitíma og reynir að kenna þeim að takast á við lífið með lífsreglurnar tólf að vopni. Fólk virðist almennt skipast nokkuð skýrt í tvo hópa þegar Jordan Peterson og kenningar hans eru annars vegar. Þeir sem hafa Höfðar ekki bara til karla í tilfinningakreppu Sálfræðiprófessorinn Jordan Peterson er gríðarlegra vinsæll en umdeildur, jafnvel hataður. Í síðustu viku varð allt brjálað þegar haft var eftir honum að útvega þyrfti ungum körlum konur svo þeir yrðu til friðs. Hann segir þetta alrangt og kannast ekki við að boðskapur hans sé sniðinn að ráðvilltum og andlega dælduðum karlmönnum. Jordan Peterson hefur slegið hressilega í gegn með kenningum sínum og hefur verið kallaður fyrsta fræðimannsrokk stjarnan sem brýst til vinsælda með netinu. Myndir/Jonathan Castellino Peterson segist mjög spenntur fyrir Íslandsheimsókninni en 1.700 manns ætla að hlýða á boðskap hans í hörpu í júní. Þórarinn Þórarinsson thorarinn@frettabladid.is Ég hef í fyrirlestrum mínum margítrekað að ef þÉr er hafnað af hverri einustu konu sem þú hittir þá liggur vandinn sennilega ekki hJá þeim, heldur þÉr. ↣ 2 6 . m a í 2 0 1 8 L a U G a R D a G U R36 H e L G i n ∙ F R É T T a B L a ð i ð 2 6 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 4 4 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F E A -1 5 0 C 1 F E A -1 3 D 0 1 F E A -1 2 9 4 1 F E A -1 1 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.