Póstblaðið - 01.07.1920, Side 12

Póstblaðið - 01.07.1920, Side 12
Ekkert sjerstakt póstkrötugjald skal heimtað fyrir þær, en gjald þetta, sem er jafnhátt og burðargjald undir póstávísanir, er dregið frá upphæð póstkröfunnar, þegar hún er innheimt; auk þess skal taka 10 aura í innheimtugjald, sem hvorttveggja límist á póstkröfu- ávísunina í frímerkjum. b. Þegar póstkrafa fylgir böggulsendingu, skal taka fyrir böggulinn venjulegt burðargjald, og auk þess póstkröfugjald, sem er 15 aurar fyrir hverjar 15 krónur af upphæð póstkröfunnar Upphæð póstkröfu á bögglum er sama og fyr er sagt uffl póstávisanir. Póstkröfur má senda til þessara landa: Belgíu, Frakklands, Mollands, Ítalíu, Noregs, Portúgals, Rúmeníu, Sví- þjóðar, Svis8 og Þýskalands. VIII. Póstinnheimtur. Til landa utan ríkis: Upphæð póstinnheimtusendinga má vera jafnhá og ávísanir mega verá til lands þess, er innheimtan er send til. Burðargjald undir póstinnheimtusendingar er hið sama og undirábyrgð- arbrjef með sömu þyngd. Þegar upphæðir á skuldakröfum í póstinn- heimtusendingum hafa verið innheimtar, skal fyrst draga frá hverri 10 aura i innheimtulaun og svo venjulegt póstávisanagjald til sendanda undir aðal- upphæð þá, sem er eftir, þegar innheimtugjaldið er frá dregið. Burðar- gjaldið undir ávísunina og innheimtugjaldið skal hvorttveggja límast á póst- innheimtuávísunina í frímerkjum. Póstinnheimtur má senda til sömu landa og póstkröfur. Komi póstinnheimtur frá útlöndum, þar sem upphæðin er ekki tilfærð i krónumynt (ísl. krónum), þá á að endursenda þær óinnleystar og skrifa á þær: »Le montant n’a pas été indiqué dans la monnaie prescrite«. IX. Blöð og tímarit, sem send eru samkvæmt 4. gr f. í lögum 1919 um breyting á póstlögunum 1907. Burðargjald undir hvert */2 kílógramm eða minni þunga: Á tímabilinu frá 15. apríl til 14. október að báðum dögum meðtöldum........................................................25 aurai’• Á tlmabilinu frá 15. október til 14. apríl að báðum dögum meðtöldum........................................................50 — Innritunargjald fyrir blöð og tímarit er 3 kr. ár hvert, og greiðist 1 fyrsta skifti þegar blaðið eða ritið er innritað, og svo í byrjun janúar ár hvert. Burðargjaldið og innritunargjaldið borgast fyrirfram í peningum. Það skal vegið í einu lagi, sem í einu er látið á pósthúsið af saffl® blaði eða tímariti, þótt sendingarnar sjeu fleiri og til ýmissa. X. Móttökukvittanir og fyrirspurnir. Sje miði látinn fylgja ábyrgðarbrjefum, verðbrjefum, bögglum eða

x

Póstblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.