Póstblaðið - 01.07.1920, Qupperneq 12

Póstblaðið - 01.07.1920, Qupperneq 12
Ekkert sjerstakt póstkrötugjald skal heimtað fyrir þær, en gjald þetta, sem er jafnhátt og burðargjald undir póstávísanir, er dregið frá upphæð póstkröfunnar, þegar hún er innheimt; auk þess skal taka 10 aura í innheimtugjald, sem hvorttveggja límist á póstkröfu- ávísunina í frímerkjum. b. Þegar póstkrafa fylgir böggulsendingu, skal taka fyrir böggulinn venjulegt burðargjald, og auk þess póstkröfugjald, sem er 15 aurar fyrir hverjar 15 krónur af upphæð póstkröfunnar Upphæð póstkröfu á bögglum er sama og fyr er sagt uffl póstávisanir. Póstkröfur má senda til þessara landa: Belgíu, Frakklands, Mollands, Ítalíu, Noregs, Portúgals, Rúmeníu, Sví- þjóðar, Svis8 og Þýskalands. VIII. Póstinnheimtur. Til landa utan ríkis: Upphæð póstinnheimtusendinga má vera jafnhá og ávísanir mega verá til lands þess, er innheimtan er send til. Burðargjald undir póstinnheimtusendingar er hið sama og undirábyrgð- arbrjef með sömu þyngd. Þegar upphæðir á skuldakröfum í póstinn- heimtusendingum hafa verið innheimtar, skal fyrst draga frá hverri 10 aura i innheimtulaun og svo venjulegt póstávisanagjald til sendanda undir aðal- upphæð þá, sem er eftir, þegar innheimtugjaldið er frá dregið. Burðar- gjaldið undir ávísunina og innheimtugjaldið skal hvorttveggja límast á póst- innheimtuávísunina í frímerkjum. Póstinnheimtur má senda til sömu landa og póstkröfur. Komi póstinnheimtur frá útlöndum, þar sem upphæðin er ekki tilfærð i krónumynt (ísl. krónum), þá á að endursenda þær óinnleystar og skrifa á þær: »Le montant n’a pas été indiqué dans la monnaie prescrite«. IX. Blöð og tímarit, sem send eru samkvæmt 4. gr f. í lögum 1919 um breyting á póstlögunum 1907. Burðargjald undir hvert */2 kílógramm eða minni þunga: Á tímabilinu frá 15. apríl til 14. október að báðum dögum meðtöldum........................................................25 aurai’• Á tlmabilinu frá 15. október til 14. apríl að báðum dögum meðtöldum........................................................50 — Innritunargjald fyrir blöð og tímarit er 3 kr. ár hvert, og greiðist 1 fyrsta skifti þegar blaðið eða ritið er innritað, og svo í byrjun janúar ár hvert. Burðargjaldið og innritunargjaldið borgast fyrirfram í peningum. Það skal vegið í einu lagi, sem í einu er látið á pósthúsið af saffl® blaði eða tímariti, þótt sendingarnar sjeu fleiri og til ýmissa. X. Móttökukvittanir og fyrirspurnir. Sje miði látinn fylgja ábyrgðarbrjefum, verðbrjefum, bögglum eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Póstblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.