Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 58

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 58
56 BREIÐFIRÐIN'GUP. nrbróður síns og vann þar að smíðum bæði úr tré og riiálmum auk annarra starfa, og þar lærði liann silfur- smíði svo vel, að hann tók sveinsbréf í þeirri iðngrein, að sjálfs hans sögn, enda taldi hann, að hann kynni engar smíðar nema silfursmíði. Ekki lét Bjarni sem bezt af vistinni lijá frænda sínum. Hann kvaðst liafa soltið þar, en þó verið haldið mjög til vinnu, enda hafi hann þroskazt lítt likamlega. Á Fiskilæk dvaldi liann í sex ár og hafði þá hækkað um tvo þumlunga (5 sm). Hann mældi sig við staf í baðstofunni, þegar hann kom og fór, og merkti með skoru við bæði málin. Þetta er tekið eftir sjálfs lians sögn. Frá Fiskilæk fór Bjarni vorið 1855 þá 18 ára. Fór liann þá að Ytra-Hólmi til Hannesar S. Stephensen pró- fasts. Þar taldi Bjarni sig liafa þroskazt vel, enda sagði hann í gamni, að liann hefði haf’t matarást á Hannesi prófasti. Og einn sona sinna lét hann heita Hannes Stepliensen. Af því má ráða, að Bjarni liefir dáð þann mæta mann fyrir fleira en matgjafir einar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.