Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 17

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 17
BREIÐFIRÐINGUR 7 mikill. Hann var talinn góður bóndi, tryggur í lund og vinfastur mjög, djarfur og hreinlyndur, gestrisinn og góðgjarn við fátæka. Stefán Björnsson var smiður góð- ur á tré og hafði siglt til Hafnar til náms i iðn sinni. Hann var sagður ljúfmenni, veglyndur og þrautgóður. Þeir voru báðir á fertugsaldri. Kvæntir voru þeir systr- um, dætrum móðurbróður síns, Sigmundar Magnússon- ar. Hét kona Stefáns Eggertssonar Ragnheiður, en hin Kristjana. Um þessar mundir og lengi siðan bjó í Fagradal ytri á Skarðsströnd Jón stúdent Eggertsson, hróðir Stefáns Eggertssonar. Annar bróðir hans, Friðrik prestur Egg- erz, bjó þá í Búðardal og var aðstoðarprestur hjá föð- ur þeirra, en hann hélt Skarðsþing i 46 ár. í Fagradal innri bjó þá Ólafur Thorlacius, sonur Ólafs kaupmanns á Bíldudal. Kona Ólafs var Helga Sigmundsdóttir, Magn- ússonar, og voru þeir því svilar, Stefánarnir i Akureyj- um og hann. Á Þorláksmessudag fyrir jól, árið 1842, lögðu þeir nafnar af stað að heiman úr Akureyjum til lands og ætluðu að dvelja þar meðal frænda og vina um jólin. Veður var gott, lítið frost og hæg útræna. Þeir voru fót- gangandi, því að sundið var lagt. Fylgdi sinn hundur hvorum þeirra. Með þvi að dagur var stuttur og illa stóð á sjó, urðu þeir heldur síðbúnir, og þegar þeir komu i efstu eyna við sundið, var komið harða-aðfall. Þar var ísinn að verða landalaus af aðfallinu, enda straumur harður við eyna. Þó gátu þeir stokkið út á hann, hröðuðu ferð sinni áfram og gekk Stefán Egg- ertsson á undan. Eftir skamma stund varð fyrir þeim rifa í ísinn. Sáu þeir þegar, að spöngin, sem þeir voru staddir á, hafði losnað frá ísnum og var komin á hreyf- ingu inn að röstinni. Þeir sneru að vörmu spori til eyj- arinnar aftur og hugðust ná þar landi, en spöngin var þá lónuð svo langt frá, að þeim tókst það ekki. Þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.