Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 29

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 29
BREIÐFIRÐINGUR 27 Ég sé ykkur blómgast við grafarmunnann, sem steininum hefur verið velt frá. Ég sé sé ykkur lúta höfði fyrir honum, sem birtist í skínandi klæðum og spurði: „Hvers leitið þér?“ — Og síðan hafið þið í nítján hundruð ár, : hverju vori, á hverjum Páskum, minnt milljónir mannanna barna á boðskap Ouðs góða sonar um upprisu alls lífs, frá hlómi jarðar smáu til hins þroskaða manns, um sigur lífs yfir dauða, hið eilífa líf — upprisu -— Páska. I görðum, á borðum í hreysi og í höll, á ölturum kirkna ljómið þið með sólbirtu, og birtið hljóðlega hinn fagra boðskap um upprisu: ,JÉg lifi og þér munuð lifa“. Og enn munuð þið ljóma um aldir á hverjum Páskum Páskaliljur! Þóra Marta Stefánsdóttir.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.