Breiðfirðingur - 01.04.1970, Page 19

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Page 19
BREIÐFIRÐINGUR 17 þætta, samslungna vef, er mannlegt samfélag er ofið úr. í þessu sambandi kemur mér einnig í hug lítil frásaga í leikrítsformi í fyrsta kafla gömlu, dönsku-kennslubókar- innar eftir Jón Ofeigsson og Jóhannes Sigfússon, sem ég las í æsku. Á ég við þáttist: Den mærkelege Julekage. Afi hefur lofað börnunum jólaköku með kaffinu, „sem yfir 1000 manns hafa búið til“ að hans sögn. Börnin eru ekkert nema forvitnin og eftirvæntingin, — en þegar til kem- ur, verða þau meira en lítið undrandi og vonsvikin, er þau sjá bara venjulega jólaköku á borðinu. En svo fer afi að rekja sögu hveitisins og annars efniviðar kökunnar, — getur jafnframt um ótal verkfæri og vélar, sem komið hafi við sköpunarsögu hennar —- þá rennur smám saman upp fyrir börnunum þau athyglisverðu sannindi, að eiginlega hafi óteljandi hendur óteljandi fólks í ótal löndum átt hlut að jólakökunni þeirra. „Ég hef bara aldrei hugsað út í það fyrr að svona margt fólk þyrfti að vinna, til þess að við fengjum jólaköku,“ sagði Anna litla, og ég var hjartan- lega sammála, þar sem ég sat og var að stauta mig fram úr þessu framandi lesmáli; og ný og víðari útsýn apnaðist mér eins og Önnu. Víst má gera ráð fyrir, að börn nútím- ans með fjölmiðlana allt í kring um sig fái víðari sýn yfir lönd og þjóðir og mannleg samskipti en ég, sveitabarnið, og mínir líkar áður, en mun samt ekki þörf á fastari tök- um og traustari undirstöðum? Ég er ekki fjarri, að dæmin, sem ég hef tilnefnt, geti að einhverju bent á einfalda og auðvelda aðferð við að leggja grunninn — jafnvel hjá ungum börnum — að sam- félagslegum skilning og viðhorfi, er hin eiginlega félags- fræði komi síðar til að byggja ofan á.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.