Breiðfirðingur - 01.04.1970, Page 20

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Page 20
18 BREIÐFIRÐINGUR í ríkari rnæli en nokkru sinni er nú hver einstaklingur, hver þjóð hlekkur í stærri, órjúfandi heild. Þessar félags- legu staðreyndir ættu miklu frekar að auka gildi hins ein- staka en hið gagnstæða — og jafnframt ábyrgð hans — þær skírskota til þegnskapar hans og félagsþroska, en á þeim eigindum framar öðru reisir velferðarríkið sína glæstu byggingu. Ekkert þjóðfélag krefst eins mikils af þegnum sínum í þegnskap og félagsþroska og það, annars verður þar ekkert velferðarríki til frambúðar. Að því þvrft- um við að hyggja í tíma, áður en við stöndum okkur sjálf að því að reka okkur út úr paradísinni. I baráttu og áróðri fyrir ýmsum stefnum og málefnum er oft gripið til vissra orða og orðasambanda, sem slagorð eru nefnd. Má líkja þeim við vopn — orðabranda, — sem brugðið er á loft í áróðurshita líðandi stundar. Er þá oft meira hugsað um að vel bíti og undan svíði en að þau beri í eggjum sér lyfstein sannleikssverðsins. Er þar um ljósasti votturinn ýmis villandi glamuryrði, sem pólitísk- ar öfgastefnur og menn hafa tamið sér og stagazt á í tíma og ótíma, því miður oft með raunalega miklum árangri og sanna með því þá illræmdu kenningu, að hægt sé að gera lýgi að sanrdeika og svart að hvítu í vitund fólksins, með því einu að hamra nógu fast og lengi á fjarstæðunum. En til eru einnig önnur orð og orðasambönd, sem að vísu minna oft á slagorðin, en eru þó af öðru sauðahúsi. Á ég hér við hin svonefndu kjörorð. Þau eiga ekki rætur í þeim tilgangi að ófrægja og blökkja. Þeirra aðall og upphaflega mið er að vekja — vekja hugsun manna og athygli á ein- hverjum sannindum eða mikilvægum gildum, einhverri aðkallandi umbót og þörf. Þessi orð eru oftast einföld og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.