Breiðfirðingur - 01.04.1970, Side 91

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Side 91
BREIBFIRÐINGUR 89 Jakobs Thorarensens, sem sungin voru við stofnun slíkra samtaka, er hann segir: „Nú ljómar í hug okkar blómgróin byggð, og blessun við leggjum yfir dalinn, og finnum að ylinn af átthagatryggð við eigum bak við dægurskvaldrið falinn.“ Það voru þó sérstaklega börn Breiðafjarðareyja, sem áttu upptökin að stofnun Breiðfirðingafélagsins og margir for- ystumenn þess liafa jafnan verið úr Inneyjum og Flatey. En þar eru nú að heita má eyðibyggð. Fyrstu stjórnarsætin skipuðu þessir menn: Guðmundur Jóhannesson úr Skálevjum, lengi aðalgjaldkeri Landssím- ans var formaður, Óscar Clausen fræðimaður frá Stykkis- hólmi var ritari og Snæbjörn G. Jónsson, trésmíðameistari frá Sauðeyjum var gjaldkeri félagsins. Allir skildu þessir menn vel það hlutverk, sem slík félög eiga helgast og mótuðu það meðal annars í þessi orð, sem marka tilgang Breiðfirðingafélagsins í þessa þrjá áratugi og munu æ verða aðalatriði, meðan nokkur átthagafélög starfa í landinu hver á sinn hátt: „Hlutverk félagsins er að varðveita frá gleymsku sögu- legar minjar frá Breiðafirði og sérhvað það, er við kemur lifnaðarháttum þar í héruðum, sagnir um einstaka menn og atburði, lýsingar athafnalífs og menningar, staða og örnefna og annað það, sem snertir sögu héraðanna og íbúa þeirra.“ Að þessu hefur Breiðfirðingafélagið unnið á margvís- legan hátt þessa þrjá áratugi um leið og það hefur eignazt félagsheimili hér í borginni, Breiðfirðingaheimilið, og stendur þannig á traustum starfsgrundvelli.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.