Breiðfirðingur - 01.04.1970, Side 97

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Side 97
BREIÐFIRÐINGUR 95 að þau sem einu sinni gerðu garðinn frægan og fögnuðu þar gestum í varpa, gægjast fram úr ríki þagnar í heimi endurminninga og gera þessar tóttir og hálfhrundu hús heilaga staði. „Þar átti hún mamrna heima.“ Hér má ekki hafa hátt. Hér skal gengið um garða með lotningu og virðingu. Sá staður, sem þú stendur á er heilög jörð, Helgafell minninganna. Drag því skó þína af fótum og rektu spor þeirra, sem voru og vildu bezt og lögðu nótt við dag til að laga hér og prýða og búa í haginn fyrir það sumar, þá kynslóð, sem aldrei kom. Sannarlega ættu skáldsagnahöfuudar nútímans verðugt verkefni að skrifa um fólkið, sem féll en hélt velli, með sæmd og dug, drengskap og ættjarðarást fram á yztu nöf. Það gat ekki yfirgefið þessar sveitir, kotin sín lágu við læk og hraun, birkihvamm, vog og sund,fjalldrapamóa, hrjóstur og heiðar. Það fórnaði öllu í önn og striti án kröfu og launa í átt- hagatryggð og ást til þessara eyðibyggða. Þetta fólk, dyggðir þess og drenglund vilja átthagafélög meta að verðleikum, varðveita minningu þess, geyma erfð þess og hefð í blóði og taugum, bókum og sögum, bera eldinn frá glóðinni í ldóðunum, sem amma vakti vfir, til þess að kveikja af henni menningarloga framtíðarinnar með átthagatryggð við eyðibyggðir yfirgefinna sveita. Mætti tímaritið Breiðfirðingur verða lifandi þáttur í þeirri við- leitni, þá er vel farið. „Þar endurnýjast sérhvert visnað blað.“ 15. júní 1968. Arelíus Níelsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.