Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 32

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 32
30 BREIÐFIRÐINGUR Við fluttum hingað í Grundarfjörð árið 1948 en ég var búinn að vinna hér áður á þremur vertíðum, eða frá 1945. Við fluttum frá Látravík hingað í þorpið. Mér verður oft hugsað til þeirra gífurlegu breytinga, er orðið hafa hér í Grundarfirði frá því ég man fyrst eftir staðnum. Það mun hafa verið nokkru fyrir síðustu aldamót, eða um 1897, sem löggilti verslunarstaðurinn, er verið hafði á Grundarkampi, var fluttur í Grafarnes, er svo var nefnt þá. Útgerð hefur verið hérna frá staðnum að kalla má alla þessa öld. Jóhannes Jónsson byrjar að byggja svonefnd Neshús 1906. Byggði hann einnig svokallaðan „Skans1’ í fjörunni til að auðvelda fisklöndun. Ýmsir stóðu að útgerð héðan um þetta leyti. svo sem áðurnefndur Jóhannes Jónsson, Jónas Ólafsson og fleiri aðilar. Á árunum 1928-1933 eru byggð hér nokkur hús, s. s. Götu- hús. Fagurhóll, Sólvellir og Lengja. Árið 1931-32 er stórt timburhús flutt frá Kvíabryggju í Grafarnes. Áður hafði það verið á Grundarkampi. Hús þetta var nefnt hér áður Svarti- skáli eða Svartiskóli. Fyrir löngu síðan hafði þetta hús verið fluttfrá Revkjavík. Þarhafði þaðm. a. gegnt því veglega hlut- verki að vera dómshús Jörundar hundadagakonungs. Petta sögufræga hús brann til grunna 1952. Upp úr 1940 hefst mikil þéttbýlismyndun í Grundarfirði. - Með byggingu hafnar mannvirkjanna fyrstu í kringum 1940 og stofnun hraðtrysti- hússins var grundvöllur lagður að verulegri fólksfjölgun í þorpinu. - Á Kvíabryggju hafði veriö nokkurt þéttbýli á fyrri hluta aldarinnar. Á fáum misserum mun hafa flust um 30-40 manns frá Kvíabryggju hingað í þorpið auk þess, sem fólk flutti hingað annars staðar frá úr sveitinni. Fyrstu húsin voru aðallega byggð við tvær götur, þ. e. Grundargötu og Nesveg. - Húsið Sólvellir, byggt um 1931, mun hafa verið fyrsta steinhusið hér. Þar bjuggu hjon frá Hnífsdal. Maðurinn hét Sigurður Forsteinsson og setti hann upp verslun um skeið. Flesta íbúa mun svonefnt Flateyjarhús hafa haft, eða um 16 manns. Par bjuggu hjón, sem komu vestan úr Flatey og dró húsið nafn af þeim hjónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.