Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 160

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 160
158 BREIÐFIRÐINGUR Björn var fæddur í Bjarneyjum 21. maí 1927. Foreldrar hans voru Ingólfur Pétursson, Péturssonar Kúld í Bjarneyjum og kona hans Kristrún Ásbjörnsdóttir ættuð úr Reykjavík, sem þá bjuggu í Bjarneyjum. í þessari gömlu verstöð ólst Björn upp til 10 ára aldurs. Vandist því snemma veiðiskap og sjómennsku og mun fljótt hafa kippt í kynið sem líklegur til þeirra verka. 1937 fluttu foreldrar hans úr Bjarneyjum í Fagurey í Stykk- ishólmshreppi, en stuttu seinna brann þar bærinn og fluttu þau þá til Stykkishólms. Björn mun þá hafa farið til föðurbróður síns, Ágústs Péturssonar í Flatey, og verið þar eitt til tvö ár, en kom síðan til foreldra sinna í Hólminum. Það leið svo ekki á löngu þar til að hann fór að stunda sjóinn að staðaldri, fyrst með föður sínum á trillubát sem faðir hans átti og síðar á stærri bátum frá Stykkishólmi. Ekki veit ég með vissu hvenær Bjössi, eins og hann var oft- ast kallaður, fór að ráða fyrir bát, en hann hefur vart verið kominn af fermingaraldri, þegar það fór að gerast. Hann var snemma áræðinn og kappsamur og kveinkaði sér lítt þótt skvetti á bátinn, sem tíðum er einkenni á kjarkmiklum ung- mennum. Þegar Björn var um tvítugt festi hann ráð sitt og flutti vestur á firði til Flateyrar. Kona hans var Ingunn Gunnarsdóttir frá Flateyri. Þau slitu samvistum eftir nokkur ár og flutti Björn þá til Reykjavíkur. Uppúr 1960 flytur hann svo aftur til Stykkis- hólms ásamt seinni konu sinni Guðrúnu Maríu Guðbjarts- dóttur frá Efri-Húsum í Önundarfirði, og sem fyrr í Hólm- inum er aðalstarf hans sjómennskan. Hann hefur nú skip- stjórnarréttindi og er oft formaður eða stýrimaður á fiskiskipum þaðan. 1966 tekur hann á leigu eða til nytja ásamt Kjartani Guð- mundssyni í Stykkishólmi eyjabýlin: Akureyjar, Rauðseyjar og Rúfeyjar, sem öll voru þá búin að vera í eyði árum saman. í þeim voru þá allmikil hlunnindi, selur, æðar- og svartbaks- varp, því minkurinn hafði þá ekki valdið þar miklu tjom. Peir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.