Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Side 94

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Side 94
92 BREIÐFIRÐINGUR gánga hér til þurðar, svo í staðinn fyrir að áður fengust um hundrað, þá fást nú ekki nema milli 20 og 30 selir á ári. Menn hafa leitast við að banna þessi skot, en það hefur komið fyrir ekki, vegna þess að hægt er að skjóta til skaða bæði á fjörðum og víkum, þó ekki sé skotið nær lögnum en lög ákveða, með því líka bágt er að banna á sjónum að skytta fari ekki inn fyrir þetta takmark, sem veiðilögin tiltaka, en vegna þess að þetta verður ekki bannað, þá er ekki einungis láturselurinn drepinn niður, heldur og einnig fældur í burtu með skotunum. Þar að auki er því svo varið á vetrum, þegar firði leggur, þá fer allur selurinn burtu, eins og þegar sauðir strjúka á afrétt og fer hann þá annaðhvort fram í Breiðafjörð, eður þó mun mest af honum fylgja ísskörinni, og þar er hann drepinn hrönnum niður með skotum og eins það af honum sem lengra fer. Með þessu móti skerðast réttindi manna, hinum bestu hlunnindum jarðanna er spillt, og þar af flýtur að jarðir byggjast ekki nema með hálfu minni leigumála en áður, ef ekki er bót á ráðin með nýju lagaboði; því eins og áður er áminnst, geta ekki veiðilög- in, eins og þau eru nú, ráðið bót á þessu. Ég hefi heyrt að menn ætli að senda bænaskrá héðan úr sýsl- unni til Alþingis um þetta málefni, og þareð ég hefi heyrt að þér verðið fulltrúi á Alþingi í sumar, þá eru það innileg tilmæli mín til yðar, að þér styrkið þetta mál svo að það gæti fengið áheyrn hjá þinginu og orðið hið fyrsta að lögum. Verði nú farið að breyta þessari grein í veiðilögunum á annað borð, sem ég vona að verði, þá er óskandi að það verði þannig gjört, að réttindum manna verði betur borgið en áður, en ég skil ekki að það verði með öðru móti en því, að bannað sé að skjóta á öllum þeim fjörðum, sem látur hafa, í staðinn fyrir að eftir veiðilögunum má skjóta einungis hálfa mílu frá lögnum eða látrum sem reynslan sýnir að er lítið betra en ekki neitt. Þér getið nærri að mér muni ekki gánga eigingirni til að biðja yður að styðja þetta mál, þóað mér tilheyri hér nokkrar jarðir, sem selalagnir hafa. - Ég er nú komin hátt á áttræðis- aldur og býst því ekki við að hafa lengi hagnað eður skaða af þessu. En það er fyrir eftirkomendur mína, eður þá, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.